„Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta“ Bjarki Sigurðsson skrifar 3. september 2023 21:07 Claudia í stórri tjörn sem myndast hefur í garðinum hennar. Vísir/Steingrímur Dúi Claudia Gockel býr á Nýlendu í Suðurnesjabæ, ekki langt fyrir utan Sandgerði. Mikill sjógangur var á svæðinu í gær og flæddi yfir sjóvarnargarða. Fór sem svo að sjór umlykti hús Claudiu og þurfti hún að vaða upp að hnjám til að komast út. Claudia segir að þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn sem slíkt gerist hafi hún verið afar hrædd. Þegar fréttastofu bar að garði í dag var ekki jafn mikið vatn við húsið og kvöldið áður. Þó þurfti að ganga hringinn í kring til að komast að útidyrahurðinni vegna vatnsmagnsins.Vísir/Claudia/Steingrímur Dúi „Það var af því að sjórinn hafði aldrei náð svo hátt við húsið, næstum því að útidyrunum. Sjórinn flæddi líka eftir götunni að kirkjugarðinum. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir Claudia. Aldrei hlustað Varnargarðarnir sem eru nærri heimili Claudiu eru að hennar mati illa staðsettir. Þá hafi hún margoft reynt að ræða við skipulagsyfirvöld um það en lítið sé hlustað á hana. Vatnið sem safnast hefur við heimili hennar mun þá að öllum líkindum vera þar næstu mánuði. „Því miður er aðeins gras sem hylur grjót og hraun og vatnið sjatnar ekki á vetrum og jörðin þornar af völdum sólar. Síðan frýs það og þá liggur ís yfir öllu veturlangt,“ segir Claudia. Klippa: Haustið komið Hægt að koma í veg fyrir þetta Hún kallar eftir betra skipulagi. „Ég hef upplifað þetta í mörg ár. Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta með betra skipulagi,“ segir Claudia. Suðurnesjabær Skipulag Náttúruhamfarir Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Sjá meira
Claudia segir að þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn sem slíkt gerist hafi hún verið afar hrædd. Þegar fréttastofu bar að garði í dag var ekki jafn mikið vatn við húsið og kvöldið áður. Þó þurfti að ganga hringinn í kring til að komast að útidyrahurðinni vegna vatnsmagnsins.Vísir/Claudia/Steingrímur Dúi „Það var af því að sjórinn hafði aldrei náð svo hátt við húsið, næstum því að útidyrunum. Sjórinn flæddi líka eftir götunni að kirkjugarðinum. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir Claudia. Aldrei hlustað Varnargarðarnir sem eru nærri heimili Claudiu eru að hennar mati illa staðsettir. Þá hafi hún margoft reynt að ræða við skipulagsyfirvöld um það en lítið sé hlustað á hana. Vatnið sem safnast hefur við heimili hennar mun þá að öllum líkindum vera þar næstu mánuði. „Því miður er aðeins gras sem hylur grjót og hraun og vatnið sjatnar ekki á vetrum og jörðin þornar af völdum sólar. Síðan frýs það og þá liggur ís yfir öllu veturlangt,“ segir Claudia. Klippa: Haustið komið Hægt að koma í veg fyrir þetta Hún kallar eftir betra skipulagi. „Ég hef upplifað þetta í mörg ár. Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta með betra skipulagi,“ segir Claudia.
Suðurnesjabær Skipulag Náttúruhamfarir Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Sjá meira