Gary Wright er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. september 2023 09:57 Þekktastur var Gary Wright fyrir ótrúlega leikni sína á hljómborði. Paul Natkin/Getty Images Gary Wright, söngvari og lagahöfundur, er látinn 80 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir lög sín Dream Weaver og Love is Alive. Breska blaðið Guardian greinir frá því að Wright hafi látist á heimili sínu í Kaliforníu í gær. Hann hafði greinst með Parkinson sjúkdóminn auk heilabilunar áður en hann lést og hefur miðillinn eftir syni hans að hann hafi átt erfitt með gang og tal vegna veikindanna. Wright fæddist í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna árið 1943. Hann átti feril í sjónvarpi auk útvarps sem barnastjarna en hann lék einnig í Broadway söngleiknum Fanny ellefu ára gamall árið 1954. Lagahöfundurinn hóf nám í læknisfræði í Evrópu en ákvað að leggja tónlistina fyrir sig. Hann var um stund söngvari bresku hljómsveitarinnar Spooky Tooth en hóf svo sólóferil sinn árið 1970. Wright samdi reglulega tónlist með Bítlinum George Harrison sem hann kynntist sama ár en þeir urðu miklir vinir. Hann hefur síðan lýst Bítlinum sem sínum helsta innblæstri. Þeir ferðuðust saman árið 1975 til Indlands og samdi Wright lag sitt og plötu Dream Weaver í kjölfarið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=82DSEkHatpw">watch on YouTube</a> Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Troðfullt á tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Breska blaðið Guardian greinir frá því að Wright hafi látist á heimili sínu í Kaliforníu í gær. Hann hafði greinst með Parkinson sjúkdóminn auk heilabilunar áður en hann lést og hefur miðillinn eftir syni hans að hann hafi átt erfitt með gang og tal vegna veikindanna. Wright fæddist í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna árið 1943. Hann átti feril í sjónvarpi auk útvarps sem barnastjarna en hann lék einnig í Broadway söngleiknum Fanny ellefu ára gamall árið 1954. Lagahöfundurinn hóf nám í læknisfræði í Evrópu en ákvað að leggja tónlistina fyrir sig. Hann var um stund söngvari bresku hljómsveitarinnar Spooky Tooth en hóf svo sólóferil sinn árið 1970. Wright samdi reglulega tónlist með Bítlinum George Harrison sem hann kynntist sama ár en þeir urðu miklir vinir. Hann hefur síðan lýst Bítlinum sem sínum helsta innblæstri. Þeir ferðuðust saman árið 1975 til Indlands og samdi Wright lag sitt og plötu Dream Weaver í kjölfarið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=82DSEkHatpw">watch on YouTube</a>
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Troðfullt á tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira