Snöruðu Héðni upp á gamla stallinn við Hringbraut Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. september 2023 10:59 Héðinn Valdimarsson er mættur aftur á Hringbraut, fimm árum eftir brotthvarf. Vísir/Berghildur Búið er að koma Héðni Valdimarssyni aftur fyrir við Hringbraut þar sem hann hafði staðið keikur í áratugi. Styttan var tekin niður fyrir fimm árum síðan, svo athygli vakti. Líkt og Vísir greindi frá á sínum tíma var styttan tekin niður einkum til þess að endurgera stöpul hennar, sem var svo gott sem ónýtur. Á meðan var Héðinn geymdur á Árbæjarsafninu. Styttan er merkileg eins og fyrirmyndin, Héðinn Valdimarsson, sem var alþingismaður og formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Héðinn var helsti forystumaður byggingarsamtaka verkamanna sem gengust fyrir byggingu verkamannabústaðanna við Hringbraut – þá merkilegu framkvæmd. Því var lýst yfir á sínum tíma að jafnframt yrði flikkað upp á styttuna, hún hreinsuð og gerð fín. Upphaflega átti Héðinn að mæta aftur á sinn gamla stað ári síðar en svo varð ekki. Styttan er í eigu Húsfélags alþýðu en Listasafn Reykjavíkur var ráðgefandi vegna aðgerðanna. Kristín Róbertsdóttir, formaður Húsfélags alþýðu, sagði við Vísi árið 2018 að styttan væri sú eina í eigu félagsins. Hún sagðist telja að listamaðurinn Sigurjón Ólafsson, sem gerði styttuna, hafi haft sem fyrirmynd ljósmynd af Héðni þegar hann hélt ræðu á 1. maí á svölum eins bústaðanna. „Þá voru 1. maí fundir haldnir í portinu hjá verkamannabústöðunum,“ sagði Kristín. Búið er að gera við styttuna af Héðni. Vísir/Berghildur Styttur og útilistaverk Reykjavík Menning Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá á sínum tíma var styttan tekin niður einkum til þess að endurgera stöpul hennar, sem var svo gott sem ónýtur. Á meðan var Héðinn geymdur á Árbæjarsafninu. Styttan er merkileg eins og fyrirmyndin, Héðinn Valdimarsson, sem var alþingismaður og formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Héðinn var helsti forystumaður byggingarsamtaka verkamanna sem gengust fyrir byggingu verkamannabústaðanna við Hringbraut – þá merkilegu framkvæmd. Því var lýst yfir á sínum tíma að jafnframt yrði flikkað upp á styttuna, hún hreinsuð og gerð fín. Upphaflega átti Héðinn að mæta aftur á sinn gamla stað ári síðar en svo varð ekki. Styttan er í eigu Húsfélags alþýðu en Listasafn Reykjavíkur var ráðgefandi vegna aðgerðanna. Kristín Róbertsdóttir, formaður Húsfélags alþýðu, sagði við Vísi árið 2018 að styttan væri sú eina í eigu félagsins. Hún sagðist telja að listamaðurinn Sigurjón Ólafsson, sem gerði styttuna, hafi haft sem fyrirmynd ljósmynd af Héðni þegar hann hélt ræðu á 1. maí á svölum eins bústaðanna. „Þá voru 1. maí fundir haldnir í portinu hjá verkamannabústöðunum,“ sagði Kristín. Búið er að gera við styttuna af Héðni. Vísir/Berghildur
Styttur og útilistaverk Reykjavík Menning Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira