Segir það ekki satt að Amrabat sé meiddur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 20:45 Amrabat mun ekki spila í fjólubláu á þessari leiktíð. EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Miðjumaðurinn Sofyan Amrabat gekk nýverið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á láni. Í kjölfarið fóru orðrómar af stað að leikmaðurinn væri meiddur á baki og gæti verið frá í allt að sex vikur. Man United var með Amrabat á blaði frá því að félagaskiptaglugginn opnaði en náði þó ekki að koma Amrabat inn um dyrnar fyrr en rétt áður en glugginn lokaði vegna fjárhagsvandræða liðsins. # 4 Suits you, Sofyan #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 5, 2023 Hinn 27 ára gamli Amrabat kemur frá Fiorentina á Ítalíu en hafði áður spilað í Hollandi og Belgíu. Eftir að spila með U-15 ára landsliði Hollands ákvað Amrabat að velja Marokkó en foreldrar hans eru þaðan þó leikmaðurinn sé fæddur í Hollandi. Alls hefur hann spilað 49 A-landsleiki en þeir gætu orðið 50 í september. Leikmaðurinn er nefnilega í landsliðshópi Marokkó fyrir komandi landsliðsverkefni þó svo að það hafi verið talið að leikmaðurinn væri að glíma við bakmeiðsli og væri frá næstu vikurnar. James Ducker, íþróttablaðamaður hjá The Telegraph, staðfesti að Amrabat væri ekki meiddur og væri á leið í landsliðsverkefni Marokkó. Some rumours circulating that new #mufc signing Sofyan Amrabat could be out for six weeks. Ignore. He s not injured and will report for international duty with Morocco— James Ducker (@TelegraphDucker) September 5, 2023 Þetta eru gleðifréttir fyrir stuðningsfólk Man United en liðið þarf svo sannarlega á öllum sínum mönnum að halda eftir brösuga byrjun á tímabilinu. Þá er liðið að glíma við fjölda meiðsla en liðið var án Raphaël Varane, Luke Shaw og Mason Mount í tapinu gegn Arsenal. Þá fóru miðverðirnir Lisandro Martínez og Victor Lindelöf meiddir af velli í leiknum. Man United tekur á móti Brighton & Hove Albion í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. september. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Man United var með Amrabat á blaði frá því að félagaskiptaglugginn opnaði en náði þó ekki að koma Amrabat inn um dyrnar fyrr en rétt áður en glugginn lokaði vegna fjárhagsvandræða liðsins. # 4 Suits you, Sofyan #MUFC— Manchester United (@ManUtd) September 5, 2023 Hinn 27 ára gamli Amrabat kemur frá Fiorentina á Ítalíu en hafði áður spilað í Hollandi og Belgíu. Eftir að spila með U-15 ára landsliði Hollands ákvað Amrabat að velja Marokkó en foreldrar hans eru þaðan þó leikmaðurinn sé fæddur í Hollandi. Alls hefur hann spilað 49 A-landsleiki en þeir gætu orðið 50 í september. Leikmaðurinn er nefnilega í landsliðshópi Marokkó fyrir komandi landsliðsverkefni þó svo að það hafi verið talið að leikmaðurinn væri að glíma við bakmeiðsli og væri frá næstu vikurnar. James Ducker, íþróttablaðamaður hjá The Telegraph, staðfesti að Amrabat væri ekki meiddur og væri á leið í landsliðsverkefni Marokkó. Some rumours circulating that new #mufc signing Sofyan Amrabat could be out for six weeks. Ignore. He s not injured and will report for international duty with Morocco— James Ducker (@TelegraphDucker) September 5, 2023 Þetta eru gleðifréttir fyrir stuðningsfólk Man United en liðið þarf svo sannarlega á öllum sínum mönnum að halda eftir brösuga byrjun á tímabilinu. Þá er liðið að glíma við fjölda meiðsla en liðið var án Raphaël Varane, Luke Shaw og Mason Mount í tapinu gegn Arsenal. Þá fóru miðverðirnir Lisandro Martínez og Victor Lindelöf meiddir af velli í leiknum. Man United tekur á móti Brighton & Hove Albion í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. september.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira