Kynda undir heimkomu Arons með skemmtilegu myndbandi: „Ég væri helst til í að fylla Krikann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2023 10:30 Aron Pálmarsson á skólalóðinni í Setbergsskóla. fh Spennan fyrir fyrsta leik Arons Pálmarssonar með FH í fjórtán ár eykst stöðugt og FH-ingar kynntu undir spenninginn með skemmtilegu myndbandi með honum. Skömmu fyrir jól í fyrra var staðfest að Aron myndi snúa heim til FH í sumar eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Á morgun leikur Aron sinn fyrsta leik fyrir FH síðan 12. mars 2009 þegar Afturelding kemur í heimsókn í Kaplakrika í 1. umferð Olís-deildarinnar. FH-ingar hafa skiljanlega gert mikið úr heimkomu Arons og bjuggu til afar skemmtilegt myndband til að hita undir leikinn annað kvöld. Í því heimsækir Aron gamla skólann sinn, Setbergsskóla, og á æfingu í Krikanum. Aron hvetur líka stuðningsmenn FH til að leggja sitt af mörkum í vetur þar sem liðið stefnir á toppinn. „Við þurfum á ykkar stuðningi að halda. Það er alveg á hreinu. Við ætlum okkur að stækka þetta og ætlum okkur gríðarlega stóra hluti í vetur. Þannig ég vonast til að sjá sem flesta á fimmtudaginn. Og ég væri helst til í að fylla Krikann. Því það verður alvöru stemmning. Ég mun mæta stemmdur. Það er alveg á hreinu. Ég er mjög spenntur,“ segir Aron í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. FH var spáð sigri í Olís-deildinni í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni sem var kynnt í gær. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Ef spáin rætist vinnur Aron því sinn fyrsta titil með FH næsta vor. Á glæstum ferli í atvinnumennsku vann Aron fjölda titla með Kiel, Veszprém, Barcelona og Álaborg, meðal annars Meistaradeild Evrópu í þrígang. Olís-deild karla FH Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Skömmu fyrir jól í fyrra var staðfest að Aron myndi snúa heim til FH í sumar eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Á morgun leikur Aron sinn fyrsta leik fyrir FH síðan 12. mars 2009 þegar Afturelding kemur í heimsókn í Kaplakrika í 1. umferð Olís-deildarinnar. FH-ingar hafa skiljanlega gert mikið úr heimkomu Arons og bjuggu til afar skemmtilegt myndband til að hita undir leikinn annað kvöld. Í því heimsækir Aron gamla skólann sinn, Setbergsskóla, og á æfingu í Krikanum. Aron hvetur líka stuðningsmenn FH til að leggja sitt af mörkum í vetur þar sem liðið stefnir á toppinn. „Við þurfum á ykkar stuðningi að halda. Það er alveg á hreinu. Við ætlum okkur að stækka þetta og ætlum okkur gríðarlega stóra hluti í vetur. Þannig ég vonast til að sjá sem flesta á fimmtudaginn. Og ég væri helst til í að fylla Krikann. Því það verður alvöru stemmning. Ég mun mæta stemmdur. Það er alveg á hreinu. Ég er mjög spenntur,“ segir Aron í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. FH var spáð sigri í Olís-deildinni í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni sem var kynnt í gær. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Ef spáin rætist vinnur Aron því sinn fyrsta titil með FH næsta vor. Á glæstum ferli í atvinnumennsku vann Aron fjölda titla með Kiel, Veszprém, Barcelona og Álaborg, meðal annars Meistaradeild Evrópu í þrígang.
Olís-deild karla FH Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn