Veiðin að glæðast eftir rigningar Karl Lúðvíksson skrifar 6. september 2023 10:58 Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí. Árnar sem hafa verið illa farnar af vatnsleysi eru loksins komnar í gott vatn og það hefur heldur betur haft góð áhrif á veiðina. Veiðin í Norðurá og Langá er búin að taka ágætan kipp og hollið sem er við veiðar í Langá núna er búið að eiga ágætan morgun og áinn kominn í flott haustvatn. Það sama má segja um Norðurá en veiðimenn sem hafa verið þar eftir að hún fór í gott vatn eru búnir að eiga ágætt mót. Rigningin hefur komið laxinum af stað og vonandi hreyft vel við hausthængunum en þetta er þeirra tími og fréttum af stórlöxum hér á Veiðivísi fer vonandi að fjölga. Stangveiði Mest lesið Ný veiðibók komin út: Ágóðinn rennur til NASF Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Farið að sjást í fyrstu laxagöngurnar Veiði
Árnar sem hafa verið illa farnar af vatnsleysi eru loksins komnar í gott vatn og það hefur heldur betur haft góð áhrif á veiðina. Veiðin í Norðurá og Langá er búin að taka ágætan kipp og hollið sem er við veiðar í Langá núna er búið að eiga ágætan morgun og áinn kominn í flott haustvatn. Það sama má segja um Norðurá en veiðimenn sem hafa verið þar eftir að hún fór í gott vatn eru búnir að eiga ágætt mót. Rigningin hefur komið laxinum af stað og vonandi hreyft vel við hausthængunum en þetta er þeirra tími og fréttum af stórlöxum hér á Veiðivísi fer vonandi að fjölga.
Stangveiði Mest lesið Ný veiðibók komin út: Ágóðinn rennur til NASF Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Farið að sjást í fyrstu laxagöngurnar Veiði