UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 23:30 Aleksander Ceferin er forseti evrópska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Nýtt kerfi sem heldur utan um skiptingu fjármagns frá UEFA var staðfest í dag en það mun taka gildi frá byrjun tímabilsins 2024-25, um leið og nýtt fyrirkomulag í Meistaradeild Evrópu tekur gildi. Nú eru 4% af innkomu UEFA frá Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildinni tekin frá til félaga sem ekki taka þátt í Evrópukeppnum en hlutfallið hækkar í 7% samkvæmt nýju kerfi. Í yfirlýsingu frá UEFA og ECA kom fram að markmiðið sé að aðstoða lið á öllum stigum knattspyrnunnar. „Hlutfall fjármagns sem tekið verður frá fyrir þau lið sem komast ekki í riðlakeppni í Evrópu verður aukið í 10% fyrir utan þau 3% sem fara til félaga sem falla úr keppni eftir forkeppnir. Hlutfallið til þeirra sem taka ekki þátt í Evrópukeppnum verður aukið í 7% og tryggir það fjármagn upp á 440 milljónir evra á hverju tímabili.“ UEFA and the European Club Association (ECA) have confirmed a new revenue distribution model that will increase solidarity payments to teams not participating in UEFA s club competitions.More from @mjshrimper https://t.co/Bx6P35hAA7— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 6, 2023 Hækkað fjármagn til liða sem ekki taka þátt í Evrópukeppni mun hjálpa minni liðum í Evrópu en peningurinn er einnig hugsaður sem nokkurs konar bætur fyrir að setja ekki leiki á í miðri viku þá daga sem leikir í Evrópukeppnum fara fram. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að lið sem taka þátt í Evrópukeppni fái einnig stæri sneið af kökunni en áður. Hlutur þátttökuliða eykst úr 25% í 27,5% og það hlutur þeirra liða sem ná bestum árangri eykst einnig úr 30% hlutfalli og í 37,5%. Í staðinn minnkar vægi fjármagns í svokölluðum markaðspotti og vegna stöðu þjóðar á styrkleikalista UEFA. UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Nýtt kerfi sem heldur utan um skiptingu fjármagns frá UEFA var staðfest í dag en það mun taka gildi frá byrjun tímabilsins 2024-25, um leið og nýtt fyrirkomulag í Meistaradeild Evrópu tekur gildi. Nú eru 4% af innkomu UEFA frá Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildinni tekin frá til félaga sem ekki taka þátt í Evrópukeppnum en hlutfallið hækkar í 7% samkvæmt nýju kerfi. Í yfirlýsingu frá UEFA og ECA kom fram að markmiðið sé að aðstoða lið á öllum stigum knattspyrnunnar. „Hlutfall fjármagns sem tekið verður frá fyrir þau lið sem komast ekki í riðlakeppni í Evrópu verður aukið í 10% fyrir utan þau 3% sem fara til félaga sem falla úr keppni eftir forkeppnir. Hlutfallið til þeirra sem taka ekki þátt í Evrópukeppnum verður aukið í 7% og tryggir það fjármagn upp á 440 milljónir evra á hverju tímabili.“ UEFA and the European Club Association (ECA) have confirmed a new revenue distribution model that will increase solidarity payments to teams not participating in UEFA s club competitions.More from @mjshrimper https://t.co/Bx6P35hAA7— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 6, 2023 Hækkað fjármagn til liða sem ekki taka þátt í Evrópukeppni mun hjálpa minni liðum í Evrópu en peningurinn er einnig hugsaður sem nokkurs konar bætur fyrir að setja ekki leiki á í miðri viku þá daga sem leikir í Evrópukeppnum fara fram. Þá segir einnig í yfirlýsingunni að lið sem taka þátt í Evrópukeppni fái einnig stæri sneið af kökunni en áður. Hlutur þátttökuliða eykst úr 25% í 27,5% og það hlutur þeirra liða sem ná bestum árangri eykst einnig úr 30% hlutfalli og í 37,5%. Í staðinn minnkar vægi fjármagns í svokölluðum markaðspotti og vegna stöðu þjóðar á styrkleikalista UEFA.
UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira