Rubiales ákærður og kallaður til skýrslutöku Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 14:40 Rubiales hefur ekki sagt af sér og hefur líkt aðförinni að sér við nornaveiðar. Getty Saksóknaraembætti á Spáni hefur lagt fram ákæru á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Jenni Hermoso, leikmaður landsliðs Spánar, tilkynnti málið formlega á þriðjudag. Á þriðjudag tilkynnti Hermoso málið formlega til embættisins og nú hefur ákæra verið lögð fram. Rubiales kyssti Hermoso á munninn fyrir framan alþjóð þegar Spánn fagnaði heimsmeistaratitlinum í Ástralíu á dögunum. Koss sem var ekki með samþykki Hermoso. Eftir að hafa tekið mál Hermoso til greina tilkynnti saksóknaraembættið í dag að Rubiales yrði ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ólögmæta nauðung. Saksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Rubiales og vísað málinu til dómskerfisins. Það er í höndum dómara að taka ákvörðun um hvort málið verði tekið til formlegrar rannsóknar. Því næst yrði tekin ákvörðun um hvort málið fari fyrir dómstóla eða það látið niður falla. Rubiales hefur verið boðaður til skýrslutöku. „Saksóknari óskar eftir því að Rubiales mæti til skýrslutöku sem sakborningur og Jenni Hermoso sem fórnarlamb,“ segir í yfirlýsingu frá saksóknaraembættinu. Þá hefur verið óskað eftir upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í Ástralíu þar sem atvikið átti sér stað. Refsing fyrir kynferðisbrot á Spáni getur verið frá sektum upp í fjögurra ára fangelsi. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn Tengdar fréttir Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00 Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57 Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31 Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00 Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Á þriðjudag tilkynnti Hermoso málið formlega til embættisins og nú hefur ákæra verið lögð fram. Rubiales kyssti Hermoso á munninn fyrir framan alþjóð þegar Spánn fagnaði heimsmeistaratitlinum í Ástralíu á dögunum. Koss sem var ekki með samþykki Hermoso. Eftir að hafa tekið mál Hermoso til greina tilkynnti saksóknaraembættið í dag að Rubiales yrði ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ólögmæta nauðung. Saksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Rubiales og vísað málinu til dómskerfisins. Það er í höndum dómara að taka ákvörðun um hvort málið verði tekið til formlegrar rannsóknar. Því næst yrði tekin ákvörðun um hvort málið fari fyrir dómstóla eða það látið niður falla. Rubiales hefur verið boðaður til skýrslutöku. „Saksóknari óskar eftir því að Rubiales mæti til skýrslutöku sem sakborningur og Jenni Hermoso sem fórnarlamb,“ segir í yfirlýsingu frá saksóknaraembættinu. Þá hefur verið óskað eftir upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í Ástralíu þar sem atvikið átti sér stað. Refsing fyrir kynferðisbrot á Spáni getur verið frá sektum upp í fjögurra ára fangelsi.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spánn Tengdar fréttir Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00 Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57 Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31 Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00 Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. 7. september 2023 10:00
Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. 6. september 2023 13:57
Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. 6. september 2023 11:31
Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. 5. september 2023 09:00
Sameinuðu þjóðirnar senda Hermoso stuðningsyfirlýsingu Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sent Jennifer Hermoso, leikmanni spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, stuðningsyfirlýsingu eftir að leikmaðurinn fékk óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubialis. 30. ágúst 2023 07:01