Íslenska þjóðin á X-inu: „Svo sem alltaf verið meiri handboltaþjóð“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. september 2023 19:36 Åge Hareide landsliðsþjálfari og Hörður Björgvin Magnússon sem leikur í hjarta varnarinnar hjá íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn létu skoðun sína á frammistöðu íslenska karlandsliðins í leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á samfélagsmiðlinum X-inu. Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira