Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 10:30 Rúnar Þór Pétursson verður sjötugur 21.sept. Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Ferill hans spannar fjörutíu ár en eins og fram kom í þætti gærkvöldsins hefur lífið ekki alltaf verið dans á rós. Hann byrjaði ekki að gefa út tónlist fyrr en hann var orðinn þrítugur. „Ég er Ísfirðingur og er þar til tvítugs þegar ég flyt í bæinn ásamt þremur félögum mínum. Þá var ég bara að vinna aðra vinnu og var stundum trommari í örðum böndum og var stundum að stofna einhver bönd. Svo hætti ég að drekka, ég drakk svolítið mikið á þessum tíma og var í raun frekar blautur,“ segir Rúnar og heldur áfram. „Á þessum árum átti ég sextíu þúsund krónur og bókaði mér stúdíótíma og sagði við upptökumanninn, þú stoppar þegar við erum komnir í fimmtíu þúsund. Fyrsta platan er í raun bara demo. Þarna fékk ég Bubba Morthens til að syngja með mér og hann gerði það í fyrsta sinn, að syngja með öðrum.“ Eftir það gaf hann í raun út eina plötu á ári og spilaði hverja einustu helgi á mismunandi viðburðum. „Ég drakk mjög mikið á þessum tíma, frá kannski átján ára til þrjátíu. Og þá var maður alltaf að fara gera hluti. Ef þú hefðir hitt mig þá þá hefði ég sagt að ég væri að fara gefa út plötu eða ég er að fara gera hitt og þetta. En þegar maður hættir að drekka þá fer maður að segja, ég var að gera hlutinn. Það er það sem skeður.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að sjá innslagið í heild sinni inni á Stöð 2+. Klippa: Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Ísland í dag Tímamót Tónlist Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Ferill hans spannar fjörutíu ár en eins og fram kom í þætti gærkvöldsins hefur lífið ekki alltaf verið dans á rós. Hann byrjaði ekki að gefa út tónlist fyrr en hann var orðinn þrítugur. „Ég er Ísfirðingur og er þar til tvítugs þegar ég flyt í bæinn ásamt þremur félögum mínum. Þá var ég bara að vinna aðra vinnu og var stundum trommari í örðum böndum og var stundum að stofna einhver bönd. Svo hætti ég að drekka, ég drakk svolítið mikið á þessum tíma og var í raun frekar blautur,“ segir Rúnar og heldur áfram. „Á þessum árum átti ég sextíu þúsund krónur og bókaði mér stúdíótíma og sagði við upptökumanninn, þú stoppar þegar við erum komnir í fimmtíu þúsund. Fyrsta platan er í raun bara demo. Þarna fékk ég Bubba Morthens til að syngja með mér og hann gerði það í fyrsta sinn, að syngja með öðrum.“ Eftir það gaf hann í raun út eina plötu á ári og spilaði hverja einustu helgi á mismunandi viðburðum. „Ég drakk mjög mikið á þessum tíma, frá kannski átján ára til þrjátíu. Og þá var maður alltaf að fara gera hluti. Ef þú hefðir hitt mig þá þá hefði ég sagt að ég væri að fara gefa út plötu eða ég er að fara gera hitt og þetta. En þegar maður hættir að drekka þá fer maður að segja, ég var að gera hlutinn. Það er það sem skeður.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að sjá innslagið í heild sinni inni á Stöð 2+. Klippa: Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka
Ísland í dag Tímamót Tónlist Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira