Þjálfari Lúxemborgar fékk nóg þegar lið hans var átta mörkum undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 12:31 Luc Holtz hefur stýrt Lúxemborg frá 2010. Carlos Rodrigues/Getty Images Luc Holtz fékk nóg þegar Lúxemborg var 8-0 undir gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Hann strunsaði þá til búningsklefa og missti af síðasta marki leiksins, Portúgal vann leikinn 9-0. Eftir að hafa unnið frækinn 3-1 sigur á Íslandi og verið almennt að spila vel í undanförnum leikjum fékk Lúxemborg gríðarlegan skell í Portúgal. Gestirnir sáu aldrei til sólar og fengu á sig níu mörk. Sannkallað afhroð frá A til Ö. Það má áætla að leikplan Holtz, þjálfara liðsins, hafi engan veginn gengið upp en hann skildi leikmenn sína eftir bókstaflega eina þegar hann stóð upp og gekk til búningsherbergja þegar Bruno Fernandes skoraði áttunda mark heimamanna á 83. mínútu. Luxembourg's manager just abandoned his players after the 8th goal, he walked back to the dressing room by himself pic.twitter.com/WbpcD3O8TQ— Football Report (@FootballReprt) September 11, 2023 Holtz var því hvergi sjáanlegur á hliðarlínunni þegar João Félix skoraði níunda markið á 88. mínútu leiksins. Lokatölur 9-0 og Portúgal hefur nú unnið alla sex leiki sína í undankeppninni, markatala liðsins er 24-0. Lúxemborg er í 3. sæti J-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum, þremur á eftir Slóvakíu í 2. sætinu. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Eftir að hafa unnið frækinn 3-1 sigur á Íslandi og verið almennt að spila vel í undanförnum leikjum fékk Lúxemborg gríðarlegan skell í Portúgal. Gestirnir sáu aldrei til sólar og fengu á sig níu mörk. Sannkallað afhroð frá A til Ö. Það má áætla að leikplan Holtz, þjálfara liðsins, hafi engan veginn gengið upp en hann skildi leikmenn sína eftir bókstaflega eina þegar hann stóð upp og gekk til búningsherbergja þegar Bruno Fernandes skoraði áttunda mark heimamanna á 83. mínútu. Luxembourg's manager just abandoned his players after the 8th goal, he walked back to the dressing room by himself pic.twitter.com/WbpcD3O8TQ— Football Report (@FootballReprt) September 11, 2023 Holtz var því hvergi sjáanlegur á hliðarlínunni þegar João Félix skoraði níunda markið á 88. mínútu leiksins. Lokatölur 9-0 og Portúgal hefur nú unnið alla sex leiki sína í undankeppninni, markatala liðsins er 24-0. Lúxemborg er í 3. sæti J-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum, þremur á eftir Slóvakíu í 2. sætinu.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira