Bonucci ætlar í mál við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2023 07:01 Leonardo Bonucci ætlar í mál við sitt fyrrum félag. Stefano Guidi/Getty Images Leonardo Bonucci, fyrrverandi leikmaður Juventus, ætlar í mál við félagið eftir að hann var settur út í kuldann á undirbúningstímabilinu í sumar. Ítalskir miðlar greina frá því að Bonucci telji að félagið hafi gerst sekt um samningsbrot og því ætli leikmaðurinn að leita réttar síns gagnvart félaginu. Bonucci var látinn æfa einn þar sem hann var ekki lengur hluti af fyrirætlunum Massimiliano Allegri, þjálfara liðsins. Bonucci telur þar með að Juventus hafi skaðað sig og ímynd sína með því að láta hann ekki æfa við réttar aðstæður og halda honum frá liðinu í nokkrar vikur. Ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio greinir frá því að Bonucci hafi verið látinn æfa á kvöldin og á öðrum tímum en aðrið í liðinu. Hann hafi ekki fengið að hitta starfsteymi liðsins, né að nota alla æfingaaðstöðuna. Það sé brot á samkomulagi félaga við ítölsku leikmannasamtökin og því muni Bonucci leita réttar síns. Bonucci ha deciso di avviare un'azione giudiziaria. Il giocatore ritiene di avere subito danni di natura professionale e d'immaginehttps://t.co/x069gQ4L6k— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 12, 2023 Bonucci, sem á að baki yfir 500 leiki fyrir Juventus, ætlar að fara fram á miskabætur frá félaginu. Fari það svo að hann vinni málið mun hann gefa upphæðina til góðgerðafélagsins Neuroland. Bonucci yfirgaf Juventus á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar og gekk í raðir Union Berlin í Þýskalandi. Þessi 36 ára gamli varnarmaður hefur leikið alls 502 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum og á að baki 121 leik fyrir ítalska landsliðið. Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Sjá meira
Ítalskir miðlar greina frá því að Bonucci telji að félagið hafi gerst sekt um samningsbrot og því ætli leikmaðurinn að leita réttar síns gagnvart félaginu. Bonucci var látinn æfa einn þar sem hann var ekki lengur hluti af fyrirætlunum Massimiliano Allegri, þjálfara liðsins. Bonucci telur þar með að Juventus hafi skaðað sig og ímynd sína með því að láta hann ekki æfa við réttar aðstæður og halda honum frá liðinu í nokkrar vikur. Ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio greinir frá því að Bonucci hafi verið látinn æfa á kvöldin og á öðrum tímum en aðrið í liðinu. Hann hafi ekki fengið að hitta starfsteymi liðsins, né að nota alla æfingaaðstöðuna. Það sé brot á samkomulagi félaga við ítölsku leikmannasamtökin og því muni Bonucci leita réttar síns. Bonucci ha deciso di avviare un'azione giudiziaria. Il giocatore ritiene di avere subito danni di natura professionale e d'immaginehttps://t.co/x069gQ4L6k— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 12, 2023 Bonucci, sem á að baki yfir 500 leiki fyrir Juventus, ætlar að fara fram á miskabætur frá félaginu. Fari það svo að hann vinni málið mun hann gefa upphæðina til góðgerðafélagsins Neuroland. Bonucci yfirgaf Juventus á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar og gekk í raðir Union Berlin í Þýskalandi. Þessi 36 ára gamli varnarmaður hefur leikið alls 502 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum og á að baki 121 leik fyrir ítalska landsliðið.
Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Sjá meira