Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch í samstarf við spænsku deildina Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 23:09 Leikmenn sáttir með nýju treyjurnar Skjáskot Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch, einnig þekktur sem CPD Llanfairpwll FC hefur gengið frá samstarfssamningi við La Liga, spænsku úrvalsdeildina. Velski bærinn ber lengsta nafn nokkurs staðar í Evrópu. Hann hefur þó ekki alltaf heitið þessu nafni, því var breytt á 20. öld til að laða að fleiri ferðamenn. Hér má sjá hvernig nafnið er borið fram: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fHxO0UdpoxM">watch on YouTube</a> Félagið leikur í fimmtu efstu deild í Wales og er staðsett á eyjunni Anglesey. Fullt nafn félagsins er á merki þess, en LaLiga hefur nú keypt auglýsingaréttinn framan á búningi þeirra fyrir þetta tímabil. Nýju treyjurnar verða frumsýndar þegar liðið leikur gegn erkifjendum sínum í Holyhead Town FC næsta laugardag. LALIGA ✖️ Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch Football ClubA unique partnership spreading The Power of Our Fútbol has arrived in North Wales with @cpdllanfairpwll 🏴#ThePowerOfOurFútbol #ComeOnPwll pic.twitter.com/9BcofXA9QC— LALIGA English (@LaLigaEN) September 13, 2023 Auk þess að kaupa auglýsingarétt á treyju félagsins gaf LaLiga bænum að gjöf nýtt skilti þar sem stendur velkomin til Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch. Öllum "L-um" skiltisins var breytt í merki LaLiga deildarinnar. Félagið mun á næstu dögum setja treyjurnar í sölu. Spænski boltinn Wales Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Velski bærinn ber lengsta nafn nokkurs staðar í Evrópu. Hann hefur þó ekki alltaf heitið þessu nafni, því var breytt á 20. öld til að laða að fleiri ferðamenn. Hér má sjá hvernig nafnið er borið fram: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fHxO0UdpoxM">watch on YouTube</a> Félagið leikur í fimmtu efstu deild í Wales og er staðsett á eyjunni Anglesey. Fullt nafn félagsins er á merki þess, en LaLiga hefur nú keypt auglýsingaréttinn framan á búningi þeirra fyrir þetta tímabil. Nýju treyjurnar verða frumsýndar þegar liðið leikur gegn erkifjendum sínum í Holyhead Town FC næsta laugardag. LALIGA ✖️ Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch Football ClubA unique partnership spreading The Power of Our Fútbol has arrived in North Wales with @cpdllanfairpwll 🏴#ThePowerOfOurFútbol #ComeOnPwll pic.twitter.com/9BcofXA9QC— LALIGA English (@LaLigaEN) September 13, 2023 Auk þess að kaupa auglýsingarétt á treyju félagsins gaf LaLiga bænum að gjöf nýtt skilti þar sem stendur velkomin til Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch. Öllum "L-um" skiltisins var breytt í merki LaLiga deildarinnar. Félagið mun á næstu dögum setja treyjurnar í sölu.
Spænski boltinn Wales Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira