Segir heimskulegt að Sergio García hafi ekki verið valinn í Ryder-liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2023 12:31 Jon Rahm og Sergio García ræðast við. getty/Andrew Redington Spánverjinn Jon Rahm er afar ósáttur við þá ákvörðun Lukes Donald að velja landa sinn, Sergio García, ekki í Ryder-lið Evrópu og segir hann heimskulega. García var ekki valinn í Ryder-lið Evrópu, ekki frekar en aðrir kylfingar sem kepptu á LIV-mótaröðinni umdeildu. Zach Johnson valdi hins vegar LIV-hlaupa í Ryder-lið Bandaríkjanna. Rahm er í Ryder-liði Evrópu en skilur ekki af hverju García er ekki þar líka. „Ég held að það væri mjög heimskulegt fyrir einhvern að treysta ekki á reynslu Sergios García í Ryder-bikarnum. Hann er besti kylfingur sem Evrópa hefur átt, unnið flest stig og sannað sig aftur og aftur,“ sagði Rahm. „Ef hann væri varafyrirliði myndi ég að sjálfsögðu leita til hans. Eins og við munum treysta á José María Olazábal í næstu Ryder-keppni.“ Ryder-bikarinn hefst á Ítalíu 29. september og lýkur 1. október. Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Golf LIV-mótaröðin Ryder-bikarinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
García var ekki valinn í Ryder-lið Evrópu, ekki frekar en aðrir kylfingar sem kepptu á LIV-mótaröðinni umdeildu. Zach Johnson valdi hins vegar LIV-hlaupa í Ryder-lið Bandaríkjanna. Rahm er í Ryder-liði Evrópu en skilur ekki af hverju García er ekki þar líka. „Ég held að það væri mjög heimskulegt fyrir einhvern að treysta ekki á reynslu Sergios García í Ryder-bikarnum. Hann er besti kylfingur sem Evrópa hefur átt, unnið flest stig og sannað sig aftur og aftur,“ sagði Rahm. „Ef hann væri varafyrirliði myndi ég að sjálfsögðu leita til hans. Eins og við munum treysta á José María Olazábal í næstu Ryder-keppni.“ Ryder-bikarinn hefst á Ítalíu 29. september og lýkur 1. október. Bandaríkjamenn eiga titil að verja.
Golf LIV-mótaröðin Ryder-bikarinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira