Ronaldo fetar í fótspor Bonucci og ætlar í mál við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2023 10:31 Cristiano Ronaldo lék með Juventus frá 2018 til 2021. Hann ætlar nú í mál við félagið. Giuseppe Cottini/NurPhoto via Getty Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo ætlar að lögsækja ítalska stórveldið Juventus vegna vangoldinna launa. Það er ítalski miðillinn Gazette sem greinir frá málinu. Þar segir að Ronaldo hafi nú þegar rætt við saksóknaraembættið í Turin og að Ronaldo hafi tekið ákvörðunina um að leita réttar síns eftir það. Samkvæmt umfjöllun Gazette um málið á Ronaldo inni 19,9 milljónir evra í laun hjá ítalska stórveldinu, sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. Juventus greiddi ekki út umsamin laun í kórónuveirufaraldrinum til að reyna að bjarga fjárhagi félagsins. Cristiano Ronaldo has decided to take legal action against his former club Juventus, to recover his €19.9 million euros in salary during the covid period.[Gazetta] pic.twitter.com/aSCGvcNqir— Footy Accumulators (@FootyAccums) September 16, 2023 Ronaldo er ekki eini fyrrum leikmaður Juventus sem stendur í málaferlum við félagið þessa dagana. Leonardo Bonucci, sem á sínum tíma lék yfir 500 leiki fyrir félagið, ætlar einnig að leita réttar sína fyrir meðhöndlunina sem hann fékk frá Juventus í sumar. Bonucci var þát látinn æfa einn og fékk ekki aðgang að öllu starfsliði og æfingasvæði félagsins á meðan Juventus leitaði leiða til að koma honum frá félaginu. Bonucci gekk að lokum í raðir Union Berlin í Þýskalandi á lokadegi félagsskiptagluggans. Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Það er ítalski miðillinn Gazette sem greinir frá málinu. Þar segir að Ronaldo hafi nú þegar rætt við saksóknaraembættið í Turin og að Ronaldo hafi tekið ákvörðunina um að leita réttar síns eftir það. Samkvæmt umfjöllun Gazette um málið á Ronaldo inni 19,9 milljónir evra í laun hjá ítalska stórveldinu, sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. Juventus greiddi ekki út umsamin laun í kórónuveirufaraldrinum til að reyna að bjarga fjárhagi félagsins. Cristiano Ronaldo has decided to take legal action against his former club Juventus, to recover his €19.9 million euros in salary during the covid period.[Gazetta] pic.twitter.com/aSCGvcNqir— Footy Accumulators (@FootyAccums) September 16, 2023 Ronaldo er ekki eini fyrrum leikmaður Juventus sem stendur í málaferlum við félagið þessa dagana. Leonardo Bonucci, sem á sínum tíma lék yfir 500 leiki fyrir félagið, ætlar einnig að leita réttar sína fyrir meðhöndlunina sem hann fékk frá Juventus í sumar. Bonucci var þát látinn æfa einn og fékk ekki aðgang að öllu starfsliði og æfingasvæði félagsins á meðan Juventus leitaði leiða til að koma honum frá félaginu. Bonucci gekk að lokum í raðir Union Berlin í Þýskalandi á lokadegi félagsskiptagluggans.
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira