„Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 20. september 2023 22:32 Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem verður í eldlínunni í Ísrael í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem á morgun verður fyrsta liðið til að spila í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mættir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni. Breiðablik braut blað í íslenskri knattspyrnusögu á dögunum þegar liðið varð fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Höskuldur Gunnlaugsson mun leiða lið Blika til leiks gegn Maccabi Tel Aviv á morgun en leikurinn fer fram í Tel Aviv og hefst klukkan 19:00. „Að labba inn á völlinn daginn fyrir leik þá fer þetta að verða raunverulegra. Það er að koma meiri og meiri tilhlökkun, ég held það liggi fyrir hjá öllum,“ sagði Höskuldur í samtali við Aron Guðmundsson íþróttafréttamann sem staddur er í Tel Aviv. Klippa: Höskuldur Gunnlaugsson - Viðtal Maccabi Tel Aviv er sigursælasta lið Ísraels og Höskuldur býst við hörkuleik. „Við þurfum að vera á okkar allra besta degi til að ná í úrslit. Við erum að reyna að stilla okkur inn á það að halda áfram að vera trúir því sem við höfum staðið fyrir og því sem við hefur komið okkur á þennan stað. Það er að stilla hausinn á réttan stað, hvaða hugarfar við mætum með í leikinn, hversu hugrakkir við ætlum að vera og sýna það í verkum.“ „Við erum líka að greina og reynum að stöðva þeirra hættulegustu mann, skoða taktík. Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn á morgun.“ Allt viðtal Arons við Höskuld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur hann einnig inn á gengi Blika að undanförnu og kröfu Óskars Hrafns Þorvaldssonar um að leikmenn liðsins sýni meira hungur í leiknum í Tel Aviv á morgun. Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv hefst klukkan 19:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Breiðablik braut blað í íslenskri knattspyrnusögu á dögunum þegar liðið varð fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Höskuldur Gunnlaugsson mun leiða lið Blika til leiks gegn Maccabi Tel Aviv á morgun en leikurinn fer fram í Tel Aviv og hefst klukkan 19:00. „Að labba inn á völlinn daginn fyrir leik þá fer þetta að verða raunverulegra. Það er að koma meiri og meiri tilhlökkun, ég held það liggi fyrir hjá öllum,“ sagði Höskuldur í samtali við Aron Guðmundsson íþróttafréttamann sem staddur er í Tel Aviv. Klippa: Höskuldur Gunnlaugsson - Viðtal Maccabi Tel Aviv er sigursælasta lið Ísraels og Höskuldur býst við hörkuleik. „Við þurfum að vera á okkar allra besta degi til að ná í úrslit. Við erum að reyna að stilla okkur inn á það að halda áfram að vera trúir því sem við höfum staðið fyrir og því sem við hefur komið okkur á þennan stað. Það er að stilla hausinn á réttan stað, hvaða hugarfar við mætum með í leikinn, hversu hugrakkir við ætlum að vera og sýna það í verkum.“ „Við erum líka að greina og reynum að stöðva þeirra hættulegustu mann, skoða taktík. Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn á morgun.“ Allt viðtal Arons við Höskuld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur hann einnig inn á gengi Blika að undanförnu og kröfu Óskars Hrafns Þorvaldssonar um að leikmenn liðsins sýni meira hungur í leiknum í Tel Aviv á morgun. Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv hefst klukkan 19:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira