Býður sig fram til forseta Ungs jafnaðarfólks Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2023 08:19 Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir. Aðsend Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir hefur gefið kost á sér í embætti forseta Ungs jafnaðarfólks. Lilja Hrönn er 22 ára laganemi við Háskóla Íslands og nemi í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri, auk þess að vera varaforseti Ungs jafnaðarfólks. Í tilkynningu segir Lilja Hrönn alla tíð hafa verið jafnaðarkona og síðustu þrjú ár tekið virkan þátt í starfi Ungs jafnaðarfólks, á vettvangi Rannveigar - Ungs jafnaðarfólks í Kópavogi, sem kosningastjóri Ungs jafnaðarfólks í Alþingiskosningunum 2021 og síðustu tvö ár í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Þá hafi hún á liðnu starfsári gegnt embætti varaforseta Ungs jafnaðarfólks. Landsþing Ungs jafnaðarfólks verður haldið í Reykjavík á laugardaginn. „Ungt jafnaðarfólk hefur síðustu misseri verið áberandi hópur innan Samfylkingarinnar og hlaut ungt fólk innan flokksins til að mynda mjög gott brautargengi á landsfundi flokksins síðasta haust. Það er mikilvægt að halda áfram öflugu starfi og mun ég, hljóti ég traust landsþings, leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu félagsins og sterkt málefnastarf. Bakslag í baráttu hinsegin fólks og lífskjör almennings sýnir okkur að samfélagið sem við búum í á langt í land hvað varðar jafnrétti og mun ég leggja áherslu á að Ungt jafnaðarfólk haldi áfram að beita sér fyrir þessum málum. Sterkt málefnastarf byggir á því að vera bæði óhrædd við að gagnrýna núverandi stjórnvöld og að vera aðhald við flokkinn okkar. Við þurfum að vera róttæk og láta okkur málin varða,“ segir í tilkynningunni. Samfylkingin Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Í tilkynningu segir Lilja Hrönn alla tíð hafa verið jafnaðarkona og síðustu þrjú ár tekið virkan þátt í starfi Ungs jafnaðarfólks, á vettvangi Rannveigar - Ungs jafnaðarfólks í Kópavogi, sem kosningastjóri Ungs jafnaðarfólks í Alþingiskosningunum 2021 og síðustu tvö ár í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Þá hafi hún á liðnu starfsári gegnt embætti varaforseta Ungs jafnaðarfólks. Landsþing Ungs jafnaðarfólks verður haldið í Reykjavík á laugardaginn. „Ungt jafnaðarfólk hefur síðustu misseri verið áberandi hópur innan Samfylkingarinnar og hlaut ungt fólk innan flokksins til að mynda mjög gott brautargengi á landsfundi flokksins síðasta haust. Það er mikilvægt að halda áfram öflugu starfi og mun ég, hljóti ég traust landsþings, leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu félagsins og sterkt málefnastarf. Bakslag í baráttu hinsegin fólks og lífskjör almennings sýnir okkur að samfélagið sem við búum í á langt í land hvað varðar jafnrétti og mun ég leggja áherslu á að Ungt jafnaðarfólk haldi áfram að beita sér fyrir þessum málum. Sterkt málefnastarf byggir á því að vera bæði óhrædd við að gagnrýna núverandi stjórnvöld og að vera aðhald við flokkinn okkar. Við þurfum að vera róttæk og láta okkur málin varða,“ segir í tilkynningunni.
Samfylkingin Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira