Býður sig fram til forseta Ungs jafnaðarfólks Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2023 08:19 Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir. Aðsend Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir hefur gefið kost á sér í embætti forseta Ungs jafnaðarfólks. Lilja Hrönn er 22 ára laganemi við Háskóla Íslands og nemi í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri, auk þess að vera varaforseti Ungs jafnaðarfólks. Í tilkynningu segir Lilja Hrönn alla tíð hafa verið jafnaðarkona og síðustu þrjú ár tekið virkan þátt í starfi Ungs jafnaðarfólks, á vettvangi Rannveigar - Ungs jafnaðarfólks í Kópavogi, sem kosningastjóri Ungs jafnaðarfólks í Alþingiskosningunum 2021 og síðustu tvö ár í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Þá hafi hún á liðnu starfsári gegnt embætti varaforseta Ungs jafnaðarfólks. Landsþing Ungs jafnaðarfólks verður haldið í Reykjavík á laugardaginn. „Ungt jafnaðarfólk hefur síðustu misseri verið áberandi hópur innan Samfylkingarinnar og hlaut ungt fólk innan flokksins til að mynda mjög gott brautargengi á landsfundi flokksins síðasta haust. Það er mikilvægt að halda áfram öflugu starfi og mun ég, hljóti ég traust landsþings, leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu félagsins og sterkt málefnastarf. Bakslag í baráttu hinsegin fólks og lífskjör almennings sýnir okkur að samfélagið sem við búum í á langt í land hvað varðar jafnrétti og mun ég leggja áherslu á að Ungt jafnaðarfólk haldi áfram að beita sér fyrir þessum málum. Sterkt málefnastarf byggir á því að vera bæði óhrædd við að gagnrýna núverandi stjórnvöld og að vera aðhald við flokkinn okkar. Við þurfum að vera róttæk og láta okkur málin varða,“ segir í tilkynningunni. Samfylkingin Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Í tilkynningu segir Lilja Hrönn alla tíð hafa verið jafnaðarkona og síðustu þrjú ár tekið virkan þátt í starfi Ungs jafnaðarfólks, á vettvangi Rannveigar - Ungs jafnaðarfólks í Kópavogi, sem kosningastjóri Ungs jafnaðarfólks í Alþingiskosningunum 2021 og síðustu tvö ár í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Þá hafi hún á liðnu starfsári gegnt embætti varaforseta Ungs jafnaðarfólks. Landsþing Ungs jafnaðarfólks verður haldið í Reykjavík á laugardaginn. „Ungt jafnaðarfólk hefur síðustu misseri verið áberandi hópur innan Samfylkingarinnar og hlaut ungt fólk innan flokksins til að mynda mjög gott brautargengi á landsfundi flokksins síðasta haust. Það er mikilvægt að halda áfram öflugu starfi og mun ég, hljóti ég traust landsþings, leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu félagsins og sterkt málefnastarf. Bakslag í baráttu hinsegin fólks og lífskjör almennings sýnir okkur að samfélagið sem við búum í á langt í land hvað varðar jafnrétti og mun ég leggja áherslu á að Ungt jafnaðarfólk haldi áfram að beita sér fyrir þessum málum. Sterkt málefnastarf byggir á því að vera bæði óhrædd við að gagnrýna núverandi stjórnvöld og að vera aðhald við flokkinn okkar. Við þurfum að vera róttæk og láta okkur málin varða,“ segir í tilkynningunni.
Samfylkingin Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira