Gylfi Þór í hóp hjá Lyngby Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 17:58 Gylfi spilar að öllum líkindum sinn fyrsta leik fyrir Lyngby á morgun Gylfi Þór Sigurðsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi Lyngby þegar liðið mætir Vejle í dönsku Superligunni á morgun. Gylfi Þór samdi við Lyngby fyrir þremur vikum síðan en hefur ekki enn leikið með liðinu vegna meiðsla. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, gaf það sterklega í skyn í viðtali á dögunum að Gylfi gæti spilað næsta leik. Lyngby hefur nú staðfest það á X-síðu sinni að Gylfi verði í leikmannahópnum á morgun. GYLFI SIGURDSSON KAN FÅ DEBUT I MORGEN 💙Efter tre ugers træning i kongeblåt, er Gylfi Sigurdsson i morgen for første gang med i truppen 😍I den forbindelse har vi taget en snak med ham om valget af Lyngby Boldklub, starten i kongeblåt og ikke mindst om glæden ved igen snart… pic.twitter.com/Fd9d3tDiKN— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 21, 2023 Gylfi hefur ekki spilað knattspyrnuleik síðan í maí 2021 en hann var handtekinn síðar það sumar og í kjölfarið leystur undan samningi sínum hjá Everton. Lyngby hefur farið vel af stað í dönsku deildinni eftir að hafa verið hársbreidd frá því að falla á síðasta tímabili. Liðið er í 6. sæti deildarinnar þegar 8 leikir hafa verið spilaðir. Liðið er skipað fjölmörgum Íslendingum en meðal leikmanna eru Andri Lucas Guðjohnsen, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnson. Danski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir Gylfi Þór gæti spilað á föstudaginn Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik síðan 2021 á föstudagskvöld þegar Lyngby fær Vejle í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19. september 2023 10:30 Andri Lucas tryggði Lyngby sigur gegn botnliðinu Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Íslendingalið Lyngby vann 1-0 sigur gegn botnliði Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2023 15:55 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Gylfi Þór samdi við Lyngby fyrir þremur vikum síðan en hefur ekki enn leikið með liðinu vegna meiðsla. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, gaf það sterklega í skyn í viðtali á dögunum að Gylfi gæti spilað næsta leik. Lyngby hefur nú staðfest það á X-síðu sinni að Gylfi verði í leikmannahópnum á morgun. GYLFI SIGURDSSON KAN FÅ DEBUT I MORGEN 💙Efter tre ugers træning i kongeblåt, er Gylfi Sigurdsson i morgen for første gang med i truppen 😍I den forbindelse har vi taget en snak med ham om valget af Lyngby Boldklub, starten i kongeblåt og ikke mindst om glæden ved igen snart… pic.twitter.com/Fd9d3tDiKN— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) September 21, 2023 Gylfi hefur ekki spilað knattspyrnuleik síðan í maí 2021 en hann var handtekinn síðar það sumar og í kjölfarið leystur undan samningi sínum hjá Everton. Lyngby hefur farið vel af stað í dönsku deildinni eftir að hafa verið hársbreidd frá því að falla á síðasta tímabili. Liðið er í 6. sæti deildarinnar þegar 8 leikir hafa verið spilaðir. Liðið er skipað fjölmörgum Íslendingum en meðal leikmanna eru Andri Lucas Guðjohnsen, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnson.
Danski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tengdar fréttir Gylfi Þór gæti spilað á föstudaginn Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik síðan 2021 á föstudagskvöld þegar Lyngby fær Vejle í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19. september 2023 10:30 Andri Lucas tryggði Lyngby sigur gegn botnliðinu Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Íslendingalið Lyngby vann 1-0 sigur gegn botnliði Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2023 15:55 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Gylfi Þór gæti spilað á föstudaginn Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik síðan 2021 á föstudagskvöld þegar Lyngby fær Vejle í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19. september 2023 10:30
Andri Lucas tryggði Lyngby sigur gegn botnliðinu Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Íslendingalið Lyngby vann 1-0 sigur gegn botnliði Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17. september 2023 15:55