Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 20:35 Janus Daði spilaði fyrir Kolstad á síðasta tímabili. Kolstad Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í tapinu gegn Barcelona. Veszéprem sigraði Montpellier 33-31. Þetta var fyrsti leikur beggja þessa liða, Barcelona situr á toppi riðilsins með GOG og Porto eftir tvær umferðir spilaðar. Í A riðli fór Kielce með nauman 32-30 sigur gegn Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði ekki með Kolstad en hann skoraði átta mörk í síðasta leik. Haukur Þrastarsson var sömuleiðis fjarverandi í liði Kielce. Haukur er að stíga upp úr þrálátum meiðslum og spilaði sinn fyrsta leik síðustu helgi í 45-24 marka sigri gegn Unia Tarnów. Í öðrum leikjum A riðilsins: PSG sigraði RK Zagreb 35-31 á heimavelli og Kiel vann 35-32 gegn Pick Szeged. Sigurliðin eru með fullt hús stiga og deila efsta sætinu eftir tvær umferðir með Aalborg sem vann stórsigur á RK Eurofarm Pelister í gær. Þýski handboltinn Pólski handboltinn Norski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Tengdar fréttir Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í tapinu gegn Barcelona. Veszéprem sigraði Montpellier 33-31. Þetta var fyrsti leikur beggja þessa liða, Barcelona situr á toppi riðilsins með GOG og Porto eftir tvær umferðir spilaðar. Í A riðli fór Kielce með nauman 32-30 sigur gegn Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði ekki með Kolstad en hann skoraði átta mörk í síðasta leik. Haukur Þrastarsson var sömuleiðis fjarverandi í liði Kielce. Haukur er að stíga upp úr þrálátum meiðslum og spilaði sinn fyrsta leik síðustu helgi í 45-24 marka sigri gegn Unia Tarnów. Í öðrum leikjum A riðilsins: PSG sigraði RK Zagreb 35-31 á heimavelli og Kiel vann 35-32 gegn Pick Szeged. Sigurliðin eru með fullt hús stiga og deila efsta sætinu eftir tvær umferðir með Aalborg sem vann stórsigur á RK Eurofarm Pelister í gær.
Þýski handboltinn Pólski handboltinn Norski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Tengdar fréttir Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17
Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30