„Erum ekki ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. september 2023 21:53 Gunnar Magnússon var sáttur með sigurinn Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með seigluna í sínum mönnum er þeir unnu Fram með tveimur mörkum 30-32 í Olís-deild handbolta í kvöld. Afturelding var undir bróðurpart leiksins en steig upp á síðustu mínútum leiksins og uppskar sigurinn. „Þetta eru mikilvægir karaktersigrar. Við vorum í basli framan af og alls ekki góðir í fjörutíu mínútur. En þetta sýnir hversu langt við erum komnir, við höfum karakter og liðsheild í að snúa þessu við. Við vorum góðir síðustu tuttugu og það dugði. Þetta er seiglusigur.“ Eins og fram hefur komið var Afturelding undir lengst af í leiknum en náði að þjappa sér betur saman og stíga upp á lokamínútunum. „Mér fannst við slakir og auðvitað Fram góðir, ég tek ekkert af þeim. Mér fannst við ekki ná almennilegum takti hvorki í vörn né sókn í fjörutíu mínútur og við vorum frá okkar besta. Hérna áður fyrr höfðum við ekki snúið þessu við, það sýnir hversu langt við erum komnir, að geta tekið svona leik og klárað hann þrátt fyrir að vera í basli svona lengi. Menn þjöppuðu sér saman og misstu ekki trúna og stigu upp síðustu tuttugu og sigldu þessu heim.“ Gunnar segir strákana sátta með sigurinn en ekki með frammistöðuna og vill að þeir spili betur í næsta leik. „Við þurfum að spila betur. Við vorum ekki ánægðir með spilamennskuna. Mótið er að byrja og núna snýst þetta um að safna stigum en við þurfum að bæta okkar leik. Við erum ekkert ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Þetta eru mikilvægir karaktersigrar. Við vorum í basli framan af og alls ekki góðir í fjörutíu mínútur. En þetta sýnir hversu langt við erum komnir, við höfum karakter og liðsheild í að snúa þessu við. Við vorum góðir síðustu tuttugu og það dugði. Þetta er seiglusigur.“ Eins og fram hefur komið var Afturelding undir lengst af í leiknum en náði að þjappa sér betur saman og stíga upp á lokamínútunum. „Mér fannst við slakir og auðvitað Fram góðir, ég tek ekkert af þeim. Mér fannst við ekki ná almennilegum takti hvorki í vörn né sókn í fjörutíu mínútur og við vorum frá okkar besta. Hérna áður fyrr höfðum við ekki snúið þessu við, það sýnir hversu langt við erum komnir, að geta tekið svona leik og klárað hann þrátt fyrir að vera í basli svona lengi. Menn þjöppuðu sér saman og misstu ekki trúna og stigu upp síðustu tuttugu og sigldu þessu heim.“ Gunnar segir strákana sátta með sigurinn en ekki með frammistöðuna og vill að þeir spili betur í næsta leik. „Við þurfum að spila betur. Við vorum ekki ánægðir með spilamennskuna. Mótið er að byrja og núna snýst þetta um að safna stigum en við þurfum að bæta okkar leik. Við erum ekkert ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti