Reyna að bjarga háhyrningnum Jakob Bjarnar og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 22. september 2023 15:43 Búið er að leggja teppi yfir háhyrninginn, sem enn er á lífi. Sjöfn Sæmundsdóttir Reynt verður að bjarga ungum háhyrningi sem strandaði í Gilsfirði í dag. Stefnt er að því að koma honum út í sjó í kvöld. Vegfarandi sem átti leið um Gilsfjörð, sem skilur á milli Vesturlands og Vestfjarða fyrir botni Breiðafjarðar, varð var við það þegar háhyrningur hafði siglt í strand. Hann segir ferðamenn hafa safnast saman í kringum dýrið. Vegfarandinn gerði ráð fyrir því að um ungt dýr væri að ræða, það væri lítið. Ljóst er að háhyrningurinn ungi hefur ekki gætt að sjávarföllum og áður en hann fékk við ráðið hafði flætt undan honum. Háyrningurinn er enn á lífi. Verið er að greiða leiðina til að hægt sé að koma dýrinu út í sjó í kvöld.Sjöfn Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir er í Gilsfirði og hefur hún ásamt öðrum hlúið að dýrinu. „Við erum búin að setja teppi yfir hana og erum að sækja sjó í fötur. Það er ekki mikið tjón eða neitt þannig að hún á alveg góðar lífslíkur. Öndunin er fín að sögn hvalasérfræðinga. Það er ekki hægt að bjarga henni fyrr en níu i kvöld, þá ætlum við að byrja að setja stroffur og baujur og svona ýmislegt. Svo ætlum við að reyna að bera hana aðeins,“ segir Sjöfn. Hún segist vera bjartsýn. Búið sé að færa grjót og annað lauslegt til að auðvelda aðgengi að dýrinu og leiðin út að sjó sé tiltölulega greið. Björgunarsveitin á svæðinu muni sjá um aðgerðir í kvöld þegar það flæðir að. Dýr Reykhólahreppur Hvalir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Vegfarandi sem átti leið um Gilsfjörð, sem skilur á milli Vesturlands og Vestfjarða fyrir botni Breiðafjarðar, varð var við það þegar háhyrningur hafði siglt í strand. Hann segir ferðamenn hafa safnast saman í kringum dýrið. Vegfarandinn gerði ráð fyrir því að um ungt dýr væri að ræða, það væri lítið. Ljóst er að háhyrningurinn ungi hefur ekki gætt að sjávarföllum og áður en hann fékk við ráðið hafði flætt undan honum. Háyrningurinn er enn á lífi. Verið er að greiða leiðina til að hægt sé að koma dýrinu út í sjó í kvöld.Sjöfn Sæmundsdóttir Sjöfn Sæmundsdóttir er í Gilsfirði og hefur hún ásamt öðrum hlúið að dýrinu. „Við erum búin að setja teppi yfir hana og erum að sækja sjó í fötur. Það er ekki mikið tjón eða neitt þannig að hún á alveg góðar lífslíkur. Öndunin er fín að sögn hvalasérfræðinga. Það er ekki hægt að bjarga henni fyrr en níu i kvöld, þá ætlum við að byrja að setja stroffur og baujur og svona ýmislegt. Svo ætlum við að reyna að bera hana aðeins,“ segir Sjöfn. Hún segist vera bjartsýn. Búið sé að færa grjót og annað lauslegt til að auðvelda aðgengi að dýrinu og leiðin út að sjó sé tiltölulega greið. Björgunarsveitin á svæðinu muni sjá um aðgerðir í kvöld þegar það flæðir að.
Dýr Reykhólahreppur Hvalir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira