Allt jafnt fyrir lokadaginn á Solheim Cup Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 22:30 Solheim Cup fer fram í Andalúsíu á Spáni. Vísir/Getty Það er æsispenna fyrir lokadaginn á Solheim Cup mótinu í golfi þar sem úrvalslið Evrópu og Bandaríkjanna í kvennaflokki mætast. Evrópa vann þrjá af fjórum síðustu leikjum laugardagsins. Solheim Cup er keppni þar sem úrvalsliðs Evrópu og Bandaríkjanna mætast í kvennaflokki en fyrirkomulagið er það sama og á Ryder Cup. Fyrstu tvo keppnisdagana leika tveir og tveir leikmenn saman, bæði í fjórleik þar sem leikmenn leika sínum bolta og betra skorið á hverri holu gildir. Hins vegar í fjórmenning þar sem leikmenn nota sama boltann og skiptast á að skjóta. Bandaríkin vann allar fjórar viðureignirnar í morgun og þurfti Evrópa því að koma til baka í fjórleiknum eftir hádegið. Það tókst þeim. Evrópu vann þrjá af fjórum leikjum og staðan fyrir lokadaginn því jöfn 8-8. Charley Hull og Leona Maguire unnu sigur á Nelly Korda og Ally Ewing 4&3, leiddu með fjórum stigum þegar aðeins þrjár holur voru eftir óleiknar. Þær Cheyanne Knight og Angel Yin unnu sigur á Anna Nordquist og Caroline Hedwall frá Svíþjóð, Madelene Sagström og Emily Pedersen höfðu betur gegn Rose Zhang og Andrea Lee og á unnu Carlota Ciganda og Linn Grant gegn Danielle Kang og Lilia Vu. Evrópa þarf sex sigra í tólf leikjum til að halda Solheim bikarnum hjá sér en Evrópa hefur haft betur í síðsutu tveimur keppnum. Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Solheim Cup er keppni þar sem úrvalsliðs Evrópu og Bandaríkjanna mætast í kvennaflokki en fyrirkomulagið er það sama og á Ryder Cup. Fyrstu tvo keppnisdagana leika tveir og tveir leikmenn saman, bæði í fjórleik þar sem leikmenn leika sínum bolta og betra skorið á hverri holu gildir. Hins vegar í fjórmenning þar sem leikmenn nota sama boltann og skiptast á að skjóta. Bandaríkin vann allar fjórar viðureignirnar í morgun og þurfti Evrópa því að koma til baka í fjórleiknum eftir hádegið. Það tókst þeim. Evrópu vann þrjá af fjórum leikjum og staðan fyrir lokadaginn því jöfn 8-8. Charley Hull og Leona Maguire unnu sigur á Nelly Korda og Ally Ewing 4&3, leiddu með fjórum stigum þegar aðeins þrjár holur voru eftir óleiknar. Þær Cheyanne Knight og Angel Yin unnu sigur á Anna Nordquist og Caroline Hedwall frá Svíþjóð, Madelene Sagström og Emily Pedersen höfðu betur gegn Rose Zhang og Andrea Lee og á unnu Carlota Ciganda og Linn Grant gegn Danielle Kang og Lilia Vu. Evrópa þarf sex sigra í tólf leikjum til að halda Solheim bikarnum hjá sér en Evrópa hefur haft betur í síðsutu tveimur keppnum.
Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira