Taylor Swift mætti til að fylgjast með Kelce Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:32 Taylor Swift á Arrowhead-leikvanginum í kvöld ásamt Donnu Kelce sem margir giska nú á að sé ný tengdamóðir hennar. Vísir/Getty Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par. Orðrómar hafa verið í gangi í allt sumar varðandi mögulegt samband Kelce og Swift. Kelce er einn besti leikmaður deilarinnar og leikur með Kansas City Chiefs og Taylor Swift ein stærsta poppstjarna heims. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum vestanhafs og Kelce sjálfur kastað olíu á eldinn í nokkur skipti. „Ég hef sagt henni að ég hafi séð hana rokka á sviðinu á Arrowhead (heimavelli Chiefs) og að hún ætti kannski að sjá mig rokka á Arrowhead. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni, boltinn er hjá henni,“ sagði Kelce í Pat McAfee þættinum fyrr í vikunni. Og nú virðist sem Kelce hafi náð til Swift. Í leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears í kvöld mátti sjá Taylor Swift í stúkunni. Hún var klædd í Chiefs-jakka og sat við hlið Donna Kelce, móður Travis. Það var Kelce sjálfur sem opnaði á sögurnar í sumar þegar hann sagðist hafa reynt að gefa Swift armband með númerinu sínu á þegar hún kom fram á tónleikum. Það er ljóst að nærvera Swift á leik Chiefs í kvöld mun ekki minnka áhuga fjölmiðla á málinu. In her RED era@taylorswift13 @chiefs pic.twitter.com/WBC1ojI2oD— NFL (@NFL) September 24, 2023 NFL Ástin og lífið Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Orðrómar hafa verið í gangi í allt sumar varðandi mögulegt samband Kelce og Swift. Kelce er einn besti leikmaður deilarinnar og leikur með Kansas City Chiefs og Taylor Swift ein stærsta poppstjarna heims. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum vestanhafs og Kelce sjálfur kastað olíu á eldinn í nokkur skipti. „Ég hef sagt henni að ég hafi séð hana rokka á sviðinu á Arrowhead (heimavelli Chiefs) og að hún ætti kannski að sjá mig rokka á Arrowhead. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni, boltinn er hjá henni,“ sagði Kelce í Pat McAfee þættinum fyrr í vikunni. Og nú virðist sem Kelce hafi náð til Swift. Í leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears í kvöld mátti sjá Taylor Swift í stúkunni. Hún var klædd í Chiefs-jakka og sat við hlið Donna Kelce, móður Travis. Það var Kelce sjálfur sem opnaði á sögurnar í sumar þegar hann sagðist hafa reynt að gefa Swift armband með númerinu sínu á þegar hún kom fram á tónleikum. Það er ljóst að nærvera Swift á leik Chiefs í kvöld mun ekki minnka áhuga fjölmiðla á málinu. In her RED era@taylorswift13 @chiefs pic.twitter.com/WBC1ojI2oD— NFL (@NFL) September 24, 2023
NFL Ástin og lífið Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira