Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku 2023 Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2023 13:32 Opnunarmálstofan Menntakviku stendur milli 14:00 og 16:30 í dag. HÍ Menntakvika – ráðstefna í menntavísindum verður haldin í 27. skipti í dag og á morgun og hefst með sérstakri opnunarmálstofu milli klukkan 14:00 og 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að opnunarmálstofan sé helguð tengslum menntastefnu og farsældar. „Því er sérstaklega kallað eftir ágripum og málstofum tengt þessum þemum, ásamt öðrum fjölbreyttum viðfangsefnum sem varpa ljósi á grósku á sviði menntavísinda. Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá opnunarmálstofu 14:00- 14:10 Opnun Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs flytur ávarp. Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor og deildarforseti deildar menntunar og margbreytileika, kynnir aðalfyrirlesara. 14:10-14:50 Aðalerindi/ Keynote Gita Steiner-Khamsi, Teachers College, Columbia University, New York, Fulbright Scholar. The use and abuse of research evidence for policy and planning in education Sjá nánar um erindi hér 14:50- 15:00 Stutt kaffihlé 15:00 –16:00 Málstofa – Menntastefna og farsæld Fundarstjóri: Ingvi Hrannar Ómarsson, grunnskólakennari og sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp. Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor og faglegur stjórnandi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Íslenska æskulýðsrannsóknin: Fullur pottur af rannsóknartækifærum á farsæld barna og ungmenna. Helgi Arnarson, sviðsstjóri Menntasviðs Reykjanesbæjar. Samspil menntunar og velferðar og komið inn á áherslur í skólakerfinu sem eru líklegar til að stuðla að farsæld allra barna. Sólveig Sigurðardóttir, lektor við félagsráðgjafardeild HÍ og deildarstjóri farsældarþjónustu barna hjá Akraneskaupstað. Heildstæða farsældarþjónustu fyrir öll börn og innleiðingu farsældarlaga á Akranesi. Susan Elizabeth Gollifer, lektor við Menntavísindasvið, Deild menntunar og margbreytileika. Hugleiðingar um menntun, velferð og mannréttindi / Reflections on education, wellbeing and human rights. -Pallborðsumræður- 16:00-16:30 Ávarp rektors Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp. Afhending styrkja til doktorsnema og fræðimanna á sviði menntunar úr Þuríðarsjóði og Steingrímssjóði Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Í tilkynningu segir að opnunarmálstofan sé helguð tengslum menntastefnu og farsældar. „Því er sérstaklega kallað eftir ágripum og málstofum tengt þessum þemum, ásamt öðrum fjölbreyttum viðfangsefnum sem varpa ljósi á grósku á sviði menntavísinda. Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða. Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá opnunarmálstofu 14:00- 14:10 Opnun Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs flytur ávarp. Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor og deildarforseti deildar menntunar og margbreytileika, kynnir aðalfyrirlesara. 14:10-14:50 Aðalerindi/ Keynote Gita Steiner-Khamsi, Teachers College, Columbia University, New York, Fulbright Scholar. The use and abuse of research evidence for policy and planning in education Sjá nánar um erindi hér 14:50- 15:00 Stutt kaffihlé 15:00 –16:00 Málstofa – Menntastefna og farsæld Fundarstjóri: Ingvi Hrannar Ómarsson, grunnskólakennari og sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp. Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor og faglegur stjórnandi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Íslenska æskulýðsrannsóknin: Fullur pottur af rannsóknartækifærum á farsæld barna og ungmenna. Helgi Arnarson, sviðsstjóri Menntasviðs Reykjanesbæjar. Samspil menntunar og velferðar og komið inn á áherslur í skólakerfinu sem eru líklegar til að stuðla að farsæld allra barna. Sólveig Sigurðardóttir, lektor við félagsráðgjafardeild HÍ og deildarstjóri farsældarþjónustu barna hjá Akraneskaupstað. Heildstæða farsældarþjónustu fyrir öll börn og innleiðingu farsældarlaga á Akranesi. Susan Elizabeth Gollifer, lektor við Menntavísindasvið, Deild menntunar og margbreytileika. Hugleiðingar um menntun, velferð og mannréttindi / Reflections on education, wellbeing and human rights. -Pallborðsumræður- 16:00-16:30 Ávarp rektors Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp. Afhending styrkja til doktorsnema og fræðimanna á sviði menntunar úr Þuríðarsjóði og Steingrímssjóði
Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira