Dýralæknisfræðilegt afrek á Bessastöðum Árni Sæberg skrifar 1. október 2023 13:01 Ingunn smellti fætinum í lið. Skjáskot/Ingunn Björnsdóttir Dýralæknisfræðilegt afrek var unnið á Bessastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu í gær þegar slasaðri meri var kippt í lið. Dýralæknirinn veit ekki til þess að þetta hafi áður verið gert hér á landi. Á dögunum lenti merin Gáfa í áflogum við aðra hesta og slasaðist nokkuð alvarlega við það. Hún var mjög bólgin en í gær var dýralæknirinn Ingunn Reynisdóttir kölluð til. „Við tókum röntgenmyndir af því og sáum að hún var ekki í lið. Svo við ákváðum að prófa að setja hana í lið, svæfðum hana og notuðum kálfatjakk til að fá strekkingu á fótinn og smella henni í lið aftur,“ segir Ingunn í samtali við Vísi. Ingunn deildi myndskeiði af aðgerðum í gær á Facebook þar sem sést og heyrist greinilega þegar merin smellur í lið. Fann eina erlenda grein Ingunn segist ekki vita til þess að hesti hafi verið kippt í lið áður hér á landi en að hún hafi fundið eina erlenda grein um aðferðina. Hún segir að ekkert annað hafi komið til greina en að láta á það reyna. „Það hefði bara verið aflífun, það var ekkert annað í stöðunni að prófa, eða þá að aflífa hana. Löng endurhæfing fram undan Þá segir hún að merin beri sig vel eftir atvikum en að nú taki við langt endurhæfingarferli. „Hún er inni í stýju og verður þar allavega í mánuð og má lítið eða ekkert hreyfa sig. Hún má ekki heldur leggjast niður. Svo er hún á verkjastillandi og bólgueyðandi, fær að fara að hreyfa sig eftir tvær vikur. Hestar Dýr Húnaþing vestra Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Sjá meira
Á dögunum lenti merin Gáfa í áflogum við aðra hesta og slasaðist nokkuð alvarlega við það. Hún var mjög bólgin en í gær var dýralæknirinn Ingunn Reynisdóttir kölluð til. „Við tókum röntgenmyndir af því og sáum að hún var ekki í lið. Svo við ákváðum að prófa að setja hana í lið, svæfðum hana og notuðum kálfatjakk til að fá strekkingu á fótinn og smella henni í lið aftur,“ segir Ingunn í samtali við Vísi. Ingunn deildi myndskeiði af aðgerðum í gær á Facebook þar sem sést og heyrist greinilega þegar merin smellur í lið. Fann eina erlenda grein Ingunn segist ekki vita til þess að hesti hafi verið kippt í lið áður hér á landi en að hún hafi fundið eina erlenda grein um aðferðina. Hún segir að ekkert annað hafi komið til greina en að láta á það reyna. „Það hefði bara verið aflífun, það var ekkert annað í stöðunni að prófa, eða þá að aflífa hana. Löng endurhæfing fram undan Þá segir hún að merin beri sig vel eftir atvikum en að nú taki við langt endurhæfingarferli. „Hún er inni í stýju og verður þar allavega í mánuð og má lítið eða ekkert hreyfa sig. Hún má ekki heldur leggjast niður. Svo er hún á verkjastillandi og bólgueyðandi, fær að fara að hreyfa sig eftir tvær vikur.
Hestar Dýr Húnaþing vestra Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Sjá meira