Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2023 08:31 Maðurinn tók á rás og það var ekkert sem öryggisverðir á vellinum gátu gert í því. Vísir/Samsett mynd Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Er þetta fyrsti sigur Evrópu á mótinu síðan árið 2018 og alls 44 sigur liðsins frá Evrópu ef taldir eru með titlar Bretlandseyja og Írlands á sínum tíma. Einn stuðningsmaður evrópska liðsins gat ekki hamið gleði sína þegar að ljóst var að Evrópa færi með sigur af hólmi á mótinu. Umræddur stuðningsmaður tók á rás í átt að vatni sem stendur við eina af holum vallarins í Róm sem spilað var á. Í beinni útsendingu sást það hvernig stuðningsmaðurinn kastaði sér í vatnið af ánægju. Sjón er sögu ríkari. pic.twitter.com/C1Ieqc0ZJH— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) October 1, 2023 Ryder-bikarinn Golf Ítalía Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ryder-bikarinn fór þetta árið fram í Evrópu, nánar tiltekið í Róm á Ítalíu. Úrvalslið Evrópu leiddi mótið allan tímann og sigldi svo í gær heim 16,5-11,5 sigri. Er þetta fyrsti sigur Evrópu á mótinu síðan árið 2018 og alls 44 sigur liðsins frá Evrópu ef taldir eru með titlar Bretlandseyja og Írlands á sínum tíma. Einn stuðningsmaður evrópska liðsins gat ekki hamið gleði sína þegar að ljóst var að Evrópa færi með sigur af hólmi á mótinu. Umræddur stuðningsmaður tók á rás í átt að vatni sem stendur við eina af holum vallarins í Róm sem spilað var á. Í beinni útsendingu sást það hvernig stuðningsmaðurinn kastaði sér í vatnið af ánægju. Sjón er sögu ríkari. pic.twitter.com/C1Ieqc0ZJH— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) October 1, 2023
Ryder-bikarinn Golf Ítalía Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira