Reif vöðva í ræktinni: Love Island stjarna á spítala Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. október 2023 22:00 Jay Younger er duglegur í ræktinni. Of duglegur raunar, miðað við nýjustu fregnir. ITV Breska Love Island stjarnan Jay Younger varð að undirgangast aðgerð eftir að hafa rifið brjóstvöðva í ræktinni. Hann segist hafa tekið of vel á því í ræktinni. Jay tók þátt í áttundu seríu af Love Island sem sýnd var í sjónvarpi í fyrra. Hann mætti á níunda degi í þáttinn. Honum tókst ekki að finna ástina, þrátt fyrir að hafa um stund haft mikinn áhuga á tyrknesku Love Island stjörnunni Ekin-Su. Sú var næstum hætt með kærastanum, hinum ítalska Davide, vegna Jay. Ein af frægustu senum raunveruleikaþáttanna var líklega þegar Ekin-Su skreið um gólf svalanna á Love Island vilunni til að fela sig fyrir núverandi kærastanum sínum, hinum ítalska Davide, á meðan hún smellti rembingskossi á Jay. „Brjóstvöðvinn hefur verið lagaður, eftir að ég reif hann á æfingu. Jesús pétur maður,“ skrifar Love Island stjarnan á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar birtir hann mynd af sér í sjúkrahúsrúmi. Hann heitir því að vera mættur aftur í ræktina innan skamms. Lítið er að frétta af ástarlífi hans, ef marka má breska miðla. View this post on Instagram A post shared by Jay Younger (@jayyounger_) Bretland Hollywood Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Jay tók þátt í áttundu seríu af Love Island sem sýnd var í sjónvarpi í fyrra. Hann mætti á níunda degi í þáttinn. Honum tókst ekki að finna ástina, þrátt fyrir að hafa um stund haft mikinn áhuga á tyrknesku Love Island stjörnunni Ekin-Su. Sú var næstum hætt með kærastanum, hinum ítalska Davide, vegna Jay. Ein af frægustu senum raunveruleikaþáttanna var líklega þegar Ekin-Su skreið um gólf svalanna á Love Island vilunni til að fela sig fyrir núverandi kærastanum sínum, hinum ítalska Davide, á meðan hún smellti rembingskossi á Jay. „Brjóstvöðvinn hefur verið lagaður, eftir að ég reif hann á æfingu. Jesús pétur maður,“ skrifar Love Island stjarnan á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar birtir hann mynd af sér í sjúkrahúsrúmi. Hann heitir því að vera mættur aftur í ræktina innan skamms. Lítið er að frétta af ástarlífi hans, ef marka má breska miðla. View this post on Instagram A post shared by Jay Younger (@jayyounger_)
Bretland Hollywood Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira