Fátt kemur nú í veg fyrir að Bretar og Írar haldi EM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:40 Bretland og Írland standa einir eftir af þeim sem vilja halda EM 2028. Getty/Charlie Crowhurst Bretland og Írland vilja halda saman Evrópumeistaramótið í fótbolta sumarið 2028 og þjóðirnir á Bretlandseyjum færðust nær því eftir fréttir dagsins. Tyrkir ákváðu að draga framboð sitt til baka og vilja frekar einbeita sér að því að fá að halda EM fjórum árum síðar. Big news for Euro 2028! Fellow bidders Turkey withdrew to focus on a joint bid with Italy for the 2032 tournament. #BBCFootball pic.twitter.com/a11ClxgLFw— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2023 Þetta þýðir að framboð Breta og Íra er nú eina framboðið sem er eftir til að fá að halda Evrópumótið eftir fimm ár. Næsta Evrópumót í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Tyrkir vilja aftur á móti halda EM 2032 í samstarfi við Ítali og það framboð hefur nú verið samþykkt af UEFA. Bretar og Írar völdu í apríl tíu leikvanga til að hýsa leiki á mótinu. Meðal þeirra eru Hampden Park í Glasgow í Skotlandi, Principality Stadium í Cardiff í Wales, Aviva Stadium í Dublin á Írlandi og Wembley leikvangurinn í London. Það er ekki búið að klára að byggja tvo af leikvöngunum en það eru Bramley-Moore Dock, nýr heimavöllur Everton og Casement Park í Belfast á Norður Írlandi. Englendingar hýstu einmitt úrslitaleikinn á EM 2021 en sú keppni var spiluð út um allt í Evrópu en lokaúrslitin voru síðan á Wembley. The United Kingdom and Ireland are now the sole bidders for EURO 2028 after Turkey's withdrawal.Football's coming home... again pic.twitter.com/XHvs7uX2wh— ESPN UK (@ESPNUK) October 4, 2023 EM 2028 í fótbolta Bretland Írland UEFA Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Tyrkir ákváðu að draga framboð sitt til baka og vilja frekar einbeita sér að því að fá að halda EM fjórum árum síðar. Big news for Euro 2028! Fellow bidders Turkey withdrew to focus on a joint bid with Italy for the 2032 tournament. #BBCFootball pic.twitter.com/a11ClxgLFw— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2023 Þetta þýðir að framboð Breta og Íra er nú eina framboðið sem er eftir til að fá að halda Evrópumótið eftir fimm ár. Næsta Evrópumót í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Tyrkir vilja aftur á móti halda EM 2032 í samstarfi við Ítali og það framboð hefur nú verið samþykkt af UEFA. Bretar og Írar völdu í apríl tíu leikvanga til að hýsa leiki á mótinu. Meðal þeirra eru Hampden Park í Glasgow í Skotlandi, Principality Stadium í Cardiff í Wales, Aviva Stadium í Dublin á Írlandi og Wembley leikvangurinn í London. Það er ekki búið að klára að byggja tvo af leikvöngunum en það eru Bramley-Moore Dock, nýr heimavöllur Everton og Casement Park í Belfast á Norður Írlandi. Englendingar hýstu einmitt úrslitaleikinn á EM 2021 en sú keppni var spiluð út um allt í Evrópu en lokaúrslitin voru síðan á Wembley. The United Kingdom and Ireland are now the sole bidders for EURO 2028 after Turkey's withdrawal.Football's coming home... again pic.twitter.com/XHvs7uX2wh— ESPN UK (@ESPNUK) October 4, 2023
EM 2028 í fótbolta Bretland Írland UEFA Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti