„Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 20:00 Helga Gabríela birtir iðulega fjölbreyttar og girnilegar uppskriftir á samfélagsmiðlum sínum. Helga Gabríela Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. Döðlugotterí Innihaldsefni: 15 til 20 medjool döðlur Sirka 100 gr, hreint hnetusmjör Hálfur bolli möndlur Hálfur bolli ristaðar kókosflögur 200 gr dökkt súkkulaði Sjávarsalt Aðferð: Hreinsið steinanna úr döðlunum og kljúfið þær í sundur. Þjappið þeim á smjörpappír þannig að fallega hliðin snúi niður að pappírnum, gott að bleyta hendurnar örlítið til að þjappa þeim niður. Smyrjið þunnu lagi af hnetusmjöri yfir döðlubotninn og setjið í frystinn. Á meðan er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og möndlurnar saxaðar. Þegar súkkulaðið er klárt er möndlunum og kókosflögunum hrært saman við og þessu helt yfir hnetudöðlubotninn. Gott að sáldra smá sjávarflögum yfir. Að lokum þarf að smella þessu í frystinn þar til súkkulaðið er orðið hart. Gott að leyfa þessu að standa í 2 mín áður en þetta er skorið niður í bita „Njótið og passið að klára þessa bita ekki of hratt,“ segir Helga Gabríela. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Uppskriftir Heilsa Matur Matarást Samfélagsmiðlar Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Döðlugotterí Innihaldsefni: 15 til 20 medjool döðlur Sirka 100 gr, hreint hnetusmjör Hálfur bolli möndlur Hálfur bolli ristaðar kókosflögur 200 gr dökkt súkkulaði Sjávarsalt Aðferð: Hreinsið steinanna úr döðlunum og kljúfið þær í sundur. Þjappið þeim á smjörpappír þannig að fallega hliðin snúi niður að pappírnum, gott að bleyta hendurnar örlítið til að þjappa þeim niður. Smyrjið þunnu lagi af hnetusmjöri yfir döðlubotninn og setjið í frystinn. Á meðan er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og möndlurnar saxaðar. Þegar súkkulaðið er klárt er möndlunum og kókosflögunum hrært saman við og þessu helt yfir hnetudöðlubotninn. Gott að sáldra smá sjávarflögum yfir. Að lokum þarf að smella þessu í frystinn þar til súkkulaðið er orðið hart. Gott að leyfa þessu að standa í 2 mín áður en þetta er skorið niður í bita „Njótið og passið að klára þessa bita ekki of hratt,“ segir Helga Gabríela. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela)
Uppskriftir Heilsa Matur Matarást Samfélagsmiðlar Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira