Kolbrún María sló met Helenu Sverris: Yngst til að skora 31 stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 10:31 Kolbrún María Ármannsdóttir bauð upp á sögulega frammistöðu í sínum þriðja leik í Subway deild kvenna á ferlinum. Vísir/Hulda Margrét Stjörnustúlkan Kolbrún María Ármannsdóttir varð um helgina yngsti leikmaðurinn í efstu deild kvenna í körfubolta til að skora 31 stig eða meira í einum og sama leiknum. Kolbrún María skoraði þá 31 stig á 32 mínútum þegar nýliðar Stjörnunnar unnu 88-70 sigur á Fjölni í þriðju umferð Subway deildar kvenna. Kolbrún María er fædd í lok desember 2007 og á því nokkra mánuði í það að halda upp á sextán ára afmælið sitt. Fyrir leikinn í gær þá var Helena Sverrisdóttir yngsta körfuboltakonan til að skora 31 stig í einum leik í efstu deild kvenna í körfubolta. Helena var sextán ára, átta mánaða og fjögurra daga þegar hún skoraði 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS í nóvember 2004. Helena var einnig með 16 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum. Kolbrún María var fimmtán ára, níu mánaða og níu daga gömul í leiknum á laugardaginn. Hún hitti úr 11 af 21 skoti sínu (52%) þar af 5 af 9 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna (56%). Kolbrún setti líka niður öll fjögur vítin sín og var með 7 fráköst, 2 stoðsendingar og 2 stolna bolta að auki. Helena á samt enn þá metið yfir að vera yngst til að skora þrjátíu stig í efstu deild. Helena skoraði fyrst 30 stig í einum leik á móti Keflavík í mars 2003. Helena var þá aðeins fjórtán ára, ellefu mánaða og nítján daga. Haukakonur féllu það vor og Helena spilaði því ekki í efstu deild aftur fyrr en tímabilið 2004 til 2005. Hún var aftur á móti með 37,6 stig að meðaltali í leik í B-deildinni veturinn 2003-04 og enn fremur fjórfalda tvennu að meðaltali í leik (13,3 fráköst + 11,6 stoðsendingar + 10,2 stolnir). Þetta var aðeins þriðji leikur Kolbrúnar í efstu deild en skoraði 11 stig í fyrsta leiknum á móti Þór og 12 stig í öðrum leikjum á móti Keflavíl. Kolbrún hefur hækkað stigaskor sitt og framlag í hverjum leik það sem af er tímabilsins. Yngst til að skora 31 stig eða meira í efstu deild kvenna: 15 ára - 9 mánaða - 9 daga Kolbrún María Ármannsdóttir, 31 stig fyrir Stjörnuna á móti Fjölni 2023 16 ára - 8 mánaða - 4 daga Helena Sverrisdóttir, 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2004 16 ára - 9 mánaða - 26 daga Helena Sverrisdóttir, 39 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2005 16 ára - 10 mánaða Helena Sverrisdóttir, 32 stig fyrir Hauka á móti Keflavík 2005 17 ára - 1 mánaða - 11 daga Inga Dóra Magnúsdóttir, 34 stig fyrir Tindastól á móti ÍR 1994 17 ára - 2 mánaða - 12 daga María Ben Erlingsdóttir, 33 stig fyrir Keflavík á móti Breiðabliki 2006 17 ára - 2 mánaða - 17 daga Erla Reynisdóttir, 34 stig fyrir Keflavík á móti ÍS 1995 Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Kolbrún María skoraði þá 31 stig á 32 mínútum þegar nýliðar Stjörnunnar unnu 88-70 sigur á Fjölni í þriðju umferð Subway deildar kvenna. Kolbrún María er fædd í lok desember 2007 og á því nokkra mánuði í það að halda upp á sextán ára afmælið sitt. Fyrir leikinn í gær þá var Helena Sverrisdóttir yngsta körfuboltakonan til að skora 31 stig í einum leik í efstu deild kvenna í körfubolta. Helena var sextán ára, átta mánaða og fjögurra daga þegar hún skoraði 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS í nóvember 2004. Helena var einnig með 16 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum. Kolbrún María var fimmtán ára, níu mánaða og níu daga gömul í leiknum á laugardaginn. Hún hitti úr 11 af 21 skoti sínu (52%) þar af 5 af 9 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna (56%). Kolbrún setti líka niður öll fjögur vítin sín og var með 7 fráköst, 2 stoðsendingar og 2 stolna bolta að auki. Helena á samt enn þá metið yfir að vera yngst til að skora þrjátíu stig í efstu deild. Helena skoraði fyrst 30 stig í einum leik á móti Keflavík í mars 2003. Helena var þá aðeins fjórtán ára, ellefu mánaða og nítján daga. Haukakonur féllu það vor og Helena spilaði því ekki í efstu deild aftur fyrr en tímabilið 2004 til 2005. Hún var aftur á móti með 37,6 stig að meðaltali í leik í B-deildinni veturinn 2003-04 og enn fremur fjórfalda tvennu að meðaltali í leik (13,3 fráköst + 11,6 stoðsendingar + 10,2 stolnir). Þetta var aðeins þriðji leikur Kolbrúnar í efstu deild en skoraði 11 stig í fyrsta leiknum á móti Þór og 12 stig í öðrum leikjum á móti Keflavíl. Kolbrún hefur hækkað stigaskor sitt og framlag í hverjum leik það sem af er tímabilsins. Yngst til að skora 31 stig eða meira í efstu deild kvenna: 15 ára - 9 mánaða - 9 daga Kolbrún María Ármannsdóttir, 31 stig fyrir Stjörnuna á móti Fjölni 2023 16 ára - 8 mánaða - 4 daga Helena Sverrisdóttir, 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2004 16 ára - 9 mánaða - 26 daga Helena Sverrisdóttir, 39 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2005 16 ára - 10 mánaða Helena Sverrisdóttir, 32 stig fyrir Hauka á móti Keflavík 2005 17 ára - 1 mánaða - 11 daga Inga Dóra Magnúsdóttir, 34 stig fyrir Tindastól á móti ÍR 1994 17 ára - 2 mánaða - 12 daga María Ben Erlingsdóttir, 33 stig fyrir Keflavík á móti Breiðabliki 2006 17 ára - 2 mánaða - 17 daga Erla Reynisdóttir, 34 stig fyrir Keflavík á móti ÍS 1995
Yngst til að skora 31 stig eða meira í efstu deild kvenna: 15 ára - 9 mánaða - 9 daga Kolbrún María Ármannsdóttir, 31 stig fyrir Stjörnuna á móti Fjölni 2023 16 ára - 8 mánaða - 4 daga Helena Sverrisdóttir, 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2004 16 ára - 9 mánaða - 26 daga Helena Sverrisdóttir, 39 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2005 16 ára - 10 mánaða Helena Sverrisdóttir, 32 stig fyrir Hauka á móti Keflavík 2005 17 ára - 1 mánaða - 11 daga Inga Dóra Magnúsdóttir, 34 stig fyrir Tindastól á móti ÍR 1994 17 ára - 2 mánaða - 12 daga María Ben Erlingsdóttir, 33 stig fyrir Keflavík á móti Breiðabliki 2006 17 ára - 2 mánaða - 17 daga Erla Reynisdóttir, 34 stig fyrir Keflavík á móti ÍS 1995
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira