Svíar syrgja Ólympíugoðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 12:00 Agneta Andersson með Önnu Olsson á verðlaunapallinum á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Getty/Michael Montfort Sænska íþróttasamfélagið fékk sorgarfréttir í gær þegar í ljós að sænska Ólympíugoðsögnin Agneta Andersson væri öll. Andersson lést 62 ára gömul eftir harða baráttu við krabbamein. OS-ikonen Agneta Andersson är död blev 62 https://t.co/CzbetDlnRO— Sportbladet (@sportbladet) October 8, 2023 Hún var ein besta kanókona heims á níunda og tíunda áratugnum. Agneta vann þrenn gullverðlaun og sjö verðlaun alls á Ólympíuleikunum. Agneta vann tvö gull á ÓL í Los Angeles og svo annað gull til viðbótar tólf árum síðar á ÓL í Atlanta 1996. Hún varð einnig heimsmeistari árið 1993 og vann alls ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum. „Agneta var ekki bara stór íþróttastjarna því hún var einnig góður vinur. Við höfum þekkt hvora aðra síðan ég var sextán ára og hún var átján ára. Við unnum saman fyrstu verðlaunin á HM 1981 og það síðasta árið 1996. Við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman,“ sagði Susanne Gunnarsson við TT en hún vann mörg verðlaunin með Andersson í tveggja manna kanó. „Síðustu tuttugu árin höfum við verðið saman utan kanósins. Agneta barðist fyrir lífi sínu og það var sárt að sjá. Hugur minn er hjá Martin og Benjamin,“ sagði Gunnarsson og endaði á blótsyrði: „Fuck cancer“. Ólympíuleikar Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Andersson lést 62 ára gömul eftir harða baráttu við krabbamein. OS-ikonen Agneta Andersson är död blev 62 https://t.co/CzbetDlnRO— Sportbladet (@sportbladet) October 8, 2023 Hún var ein besta kanókona heims á níunda og tíunda áratugnum. Agneta vann þrenn gullverðlaun og sjö verðlaun alls á Ólympíuleikunum. Agneta vann tvö gull á ÓL í Los Angeles og svo annað gull til viðbótar tólf árum síðar á ÓL í Atlanta 1996. Hún varð einnig heimsmeistari árið 1993 og vann alls ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum. „Agneta var ekki bara stór íþróttastjarna því hún var einnig góður vinur. Við höfum þekkt hvora aðra síðan ég var sextán ára og hún var átján ára. Við unnum saman fyrstu verðlaunin á HM 1981 og það síðasta árið 1996. Við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman,“ sagði Susanne Gunnarsson við TT en hún vann mörg verðlaunin með Andersson í tveggja manna kanó. „Síðustu tuttugu árin höfum við verðið saman utan kanósins. Agneta barðist fyrir lífi sínu og það var sárt að sjá. Hugur minn er hjá Martin og Benjamin,“ sagði Gunnarsson og endaði á blótsyrði: „Fuck cancer“.
Ólympíuleikar Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira