Íhuga að bæta fimm íþróttagreinum við Ólympíuleikana 2028 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 22:31 Mögulega verður keppt í háfleik á ÓL 2028. Gregory Fisher/Getty Images Ólympíuleikarnir 2028 fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Það gæti farið svo að keppt verði í fimm greinum á leikunum sem verða ekki á ÓL 2024 í París. Það er Ólympíuleikarnir sjálfir sem greina frá þessu en lokaákvörðun verður tekin á næstu dögum. Íþróttirnar sem um er ræða eru: Hafnabolti – mjúkbolti. Keppt var í íþróttinni frá 1992 til 2008 og árið 2020 þar sem Japan fór heim með bæði gullin. Krikket. Síðast var keppt í íþróttinni á ÓL í París árið 1900. Að þessu inni yrði leikurinn töluvert styttri en þá. Fána-fótbolti (e. flag football). Íþrótt sem svipar til amerísks fótbolta nema með töluvert minni snertingu. Aldrei hefur verið keppt í henni á ÓL áður. Háfleikur (e. lacrosse). Íþróttin var á ÓL 1904 og 1908 og hefur því verið í dvala í meira en heila öld. Skvass. Ekki hefur verið keppt í íþróttinni áður. Five sports have been proposed by the @LA28 Organising Committee for inclusion at the Olympic Games in Los Angeles in five years' time: Baseball-softball Cricket Flag football Lacrosse SquashThe final decision will be made in the coming days. pic.twitter.com/kU1303jY0A— The Olympic Games (@Olympics) October 9, 2023 Því miður eru engar íþróttir þarna sem auka möguleika Íslendinga á að komast á leikana nema að bestu padel-spilarar landsins rífi hendi sér í skvass næstu fimm árin frekar. Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Það er Ólympíuleikarnir sjálfir sem greina frá þessu en lokaákvörðun verður tekin á næstu dögum. Íþróttirnar sem um er ræða eru: Hafnabolti – mjúkbolti. Keppt var í íþróttinni frá 1992 til 2008 og árið 2020 þar sem Japan fór heim með bæði gullin. Krikket. Síðast var keppt í íþróttinni á ÓL í París árið 1900. Að þessu inni yrði leikurinn töluvert styttri en þá. Fána-fótbolti (e. flag football). Íþrótt sem svipar til amerísks fótbolta nema með töluvert minni snertingu. Aldrei hefur verið keppt í henni á ÓL áður. Háfleikur (e. lacrosse). Íþróttin var á ÓL 1904 og 1908 og hefur því verið í dvala í meira en heila öld. Skvass. Ekki hefur verið keppt í íþróttinni áður. Five sports have been proposed by the @LA28 Organising Committee for inclusion at the Olympic Games in Los Angeles in five years' time: Baseball-softball Cricket Flag football Lacrosse SquashThe final decision will be made in the coming days. pic.twitter.com/kU1303jY0A— The Olympic Games (@Olympics) October 9, 2023 Því miður eru engar íþróttir þarna sem auka möguleika Íslendinga á að komast á leikana nema að bestu padel-spilarar landsins rífi hendi sér í skvass næstu fimm árin frekar.
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira