Við frostmark þegar Ísland tekur á móti Lúxemborg á Laugardalsvelli Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2023 16:02 Völlurinn gæti farið illa út úr leiknum á föstudeginum. Ísland og Lúxemborg eigast við í undankeppni EM á Laugardalsvelli á föstudaginn klukkan 18:45. Eins og veðurspáin er núna verður við frostmark þegar leikurinn fer fram og sjö metrar á sekúndu. Mikið álag verður á Laugardalsvellinum næstu vikurnar. Strax á mánudaginn verður síðan einnig leikið á vellinum þegar Liechtenstein mætir í heimsókn. Íslenska kvennalandsliðið mætir síðan Dönum, 27. október og Þjóðverjum 31. október á vellinum í Þjóðadeildinni. Þá tekur Breiðablik á móti Gent 9. nóvember í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Landslagið hér á landi er gjörbreytt. Í raun þarf að vera hægt að spila á Laugardalsvellinum allt árið um kring. Til að mynda gætu Valskonur þurft að spila hér á landi í Meistaradeild Evrópu í nóvember, desember og janúar. Ólympíuumspil hjá íslenska kvennalandsliðinu gæti farið fram hér á landi í febrúar á næsta ári. Og umspil um laust sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti farið fram á Þjóðarleikvanginum í mars á næsta ári. Eins og fram kom á Vísi í gær kemur til greina að leggja gervigras á Laugardalsvöllinn svo einhver bráðabirgðalausn sé til staðar. Það verður í það minnsta nóg að gera hjá Kristni V. Jóhannssyni vallarstjóra Laugardalsvallar á næstu vikum. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. 7. október 2023 09:00 Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. 1. október 2023 20:01 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira
Eins og veðurspáin er núna verður við frostmark þegar leikurinn fer fram og sjö metrar á sekúndu. Mikið álag verður á Laugardalsvellinum næstu vikurnar. Strax á mánudaginn verður síðan einnig leikið á vellinum þegar Liechtenstein mætir í heimsókn. Íslenska kvennalandsliðið mætir síðan Dönum, 27. október og Þjóðverjum 31. október á vellinum í Þjóðadeildinni. Þá tekur Breiðablik á móti Gent 9. nóvember í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Landslagið hér á landi er gjörbreytt. Í raun þarf að vera hægt að spila á Laugardalsvellinum allt árið um kring. Til að mynda gætu Valskonur þurft að spila hér á landi í Meistaradeild Evrópu í nóvember, desember og janúar. Ólympíuumspil hjá íslenska kvennalandsliðinu gæti farið fram hér á landi í febrúar á næsta ári. Og umspil um laust sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti farið fram á Þjóðarleikvanginum í mars á næsta ári. Eins og fram kom á Vísi í gær kemur til greina að leggja gervigras á Laugardalsvöllinn svo einhver bráðabirgðalausn sé til staðar. Það verður í það minnsta nóg að gera hjá Kristni V. Jóhannssyni vallarstjóra Laugardalsvallar á næstu vikum.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. 7. október 2023 09:00 Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. 1. október 2023 20:01 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Sjá meira
Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. 7. október 2023 09:00
Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. 1. október 2023 20:01