Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2023 23:31 Vitnisburður Jenni Hermoso, sem tekinn var upp í síðasta mánuði, var spilaður á spænskri útvarpsstöð í dag. Noemi Llamas/Eurasia Sport Images/Getty Images Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. Vitnisburður Hermoso til spænskra saksóknara var sýnd á spænskum sjónvarpsstöðvum í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hlið hennar á málinu heyrist frá henni sjálfri. Hermoso fékk óumbeðinn koss frá Rubiales eftir sigur spænska liðsins á HM og segir hún að henni hafi greinilega fundist hún vera vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Í vitnisburði sínum, sem tekinn var upp í síðasta mánuði og spiluð á spænsku sjónvarpsstöðinni Telecinco, segir Hermoso að ímynd sín hafi hlotið mikinn skaða af atvikinu og að sem starfsmaður spænska knattspyrnusambandsins hafi hún ekki hlotið neina vernd. Í vitnisburðinum fer Hermoso einnig yfir atburðina eftir kossinn og segir að atvikið hafi sett svartan blett á fagnaðarlæti Spánverja, sem voru að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki í sögunni. Hún segir að hún hafi knúsað Rubiales í fagnaðarlátunum. Hann hafi þá sagt henni að sigurinn væri henni að þakka áður en hann setti hendurnar á hnakka hennar og smellti rembingskossi á varir hennar. „Ég bjóst ekki við þessu,“ segi Hermoso í vitnisburðinum. „Það var ekkert sem ég gerði sem kom mér í þessa stöðu. Hvernig átti ég að búast við að eitthvað þessu líkt myndi koma fyrir í miðri verðlaunaafhendingu á HM?“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Vitnisburður Hermoso til spænskra saksóknara var sýnd á spænskum sjónvarpsstöðvum í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hlið hennar á málinu heyrist frá henni sjálfri. Hermoso fékk óumbeðinn koss frá Rubiales eftir sigur spænska liðsins á HM og segir hún að henni hafi greinilega fundist hún vera vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Í vitnisburði sínum, sem tekinn var upp í síðasta mánuði og spiluð á spænsku sjónvarpsstöðinni Telecinco, segir Hermoso að ímynd sín hafi hlotið mikinn skaða af atvikinu og að sem starfsmaður spænska knattspyrnusambandsins hafi hún ekki hlotið neina vernd. Í vitnisburðinum fer Hermoso einnig yfir atburðina eftir kossinn og segir að atvikið hafi sett svartan blett á fagnaðarlæti Spánverja, sem voru að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki í sögunni. Hún segir að hún hafi knúsað Rubiales í fagnaðarlátunum. Hann hafi þá sagt henni að sigurinn væri henni að þakka áður en hann setti hendurnar á hnakka hennar og smellti rembingskossi á varir hennar. „Ég bjóst ekki við þessu,“ segi Hermoso í vitnisburðinum. „Það var ekkert sem ég gerði sem kom mér í þessa stöðu. Hvernig átti ég að búast við að eitthvað þessu líkt myndi koma fyrir í miðri verðlaunaafhendingu á HM?“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira