„Vil frekar eyða tíma með dóttur minni en horfa á fótbolta“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. október 2023 12:01 Gylfi Þór á landsliðsæfingu í gær. vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki eytt miklum tíma í að horfa á fótbolta þau þrjú ár sem hann hefur verið fjarri íslenska landsliðinu. „Til að byrja með horfði ég mjög lítið á fótbolta. Síðustu leiki hef ég verið að fylgjast með. Sá Bosníuleikinn og seinni hálfleikinn gegn Lúxemborg. Þannig að ég hef aðeins fylgst með síðustu leikjum,“ segir Gylfi Þór í samtali við Guðmund Benediktsson um hvort hann hefði fylgst með íslenska landsliðinu síðustu ár. Landsliðsmaðurinn viðurkennir að hann horfi heilt yfir ekki mikið á bolta í sjónvarpinu. „Ég hef gert lítið af því síðustu sjö ár og enn minna í dag. Þegar maður á litla dóttur þá velur maður frekar að eyða tíma með henni en að horfa á fótbolta. Þegar maður er sjálfur að æfa á daginn og spila um helgar. Eins og staðan er í dag horfi ég mjög lítið á fótbolta.“ Klippa: Ekki límdur fyrir framan skjáinn að horfa á boltann Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Því miður fyrir Val þá hringdi Freysi“ Eftir að hafa verið lengi án félags ákvað Gylfi Þór Sigurðsson að semja við danska félagið Lyngby. Vonir stóðu þó til að hann myndi spila í Bestu-deildinni. 12. október 2023 07:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Til að byrja með horfði ég mjög lítið á fótbolta. Síðustu leiki hef ég verið að fylgjast með. Sá Bosníuleikinn og seinni hálfleikinn gegn Lúxemborg. Þannig að ég hef aðeins fylgst með síðustu leikjum,“ segir Gylfi Þór í samtali við Guðmund Benediktsson um hvort hann hefði fylgst með íslenska landsliðinu síðustu ár. Landsliðsmaðurinn viðurkennir að hann horfi heilt yfir ekki mikið á bolta í sjónvarpinu. „Ég hef gert lítið af því síðustu sjö ár og enn minna í dag. Þegar maður á litla dóttur þá velur maður frekar að eyða tíma með henni en að horfa á fótbolta. Þegar maður er sjálfur að æfa á daginn og spila um helgar. Eins og staðan er í dag horfi ég mjög lítið á fótbolta.“ Klippa: Ekki límdur fyrir framan skjáinn að horfa á boltann
Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Því miður fyrir Val þá hringdi Freysi“ Eftir að hafa verið lengi án félags ákvað Gylfi Þór Sigurðsson að semja við danska félagið Lyngby. Vonir stóðu þó til að hann myndi spila í Bestu-deildinni. 12. október 2023 07:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Því miður fyrir Val þá hringdi Freysi“ Eftir að hafa verið lengi án félags ákvað Gylfi Þór Sigurðsson að semja við danska félagið Lyngby. Vonir stóðu þó til að hann myndi spila í Bestu-deildinni. 12. október 2023 07:30