Lýsti yfir áhyggjum um framtíð Vetrarólympíuleikanna vegna jarðhlýnunar Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 23:31 Thomas Bach, framkvæmdastjóri alþjóða Ólympíunefndarinnar. Aðeins 10 lönd í heiminum munu vera fær um að halda snjó-íþróttakeppnir Vetrarólympíuleikana árið 2040 vegna yfirvofandi áhrifa af hlýnun jarðar. Thomas Bach, framkvæmdastjóri Alþjóðaólympíunefndarinnar sagðist hafa miklar áhyggjur af stöðunni sem við þeim blasir. Gervisnjór hefur verið notaður að hluta til á Vetrarólympíuleikunum frá því á níunda áratug síðustu aldar. Þörfin á gervisnjó hefur stigmagnast síðustu árin, í Vancouver árið 2010, Sochi árið 2014 og Pyengchang 2018 var mikið stuðst við gervisnjó. Leikarnir í Peking 2022 voru svo þeir fyrstu til að vera alfarið haldnir í gervisnjó. Yfir 100 snjóframleiðsluvélar og 300 snjóbyssur unnu látlaust öllum stundum til að tryggja að keppnin gæti farið fram. „Þegar við sjáum þessar tölur verður okkur ljóst að nauðsynlegra aðgerða er krafist til að sporna við áhrifum jarðarhlýnunar á vetraríþróttir“ bætti Bach við. Vetrarólympíuleikarnir verða næst haldnir árið 2026 í Mílanó, þar verður að hluta til stuðst við snjóframleiðsluvélar. Mótshaldarar ársins 2030 og 2034 verða svo tilkynntir á opnunarhátið Ólympíuleikanna í París sumarið 2024. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Sjá meira
Thomas Bach, framkvæmdastjóri Alþjóðaólympíunefndarinnar sagðist hafa miklar áhyggjur af stöðunni sem við þeim blasir. Gervisnjór hefur verið notaður að hluta til á Vetrarólympíuleikunum frá því á níunda áratug síðustu aldar. Þörfin á gervisnjó hefur stigmagnast síðustu árin, í Vancouver árið 2010, Sochi árið 2014 og Pyengchang 2018 var mikið stuðst við gervisnjó. Leikarnir í Peking 2022 voru svo þeir fyrstu til að vera alfarið haldnir í gervisnjó. Yfir 100 snjóframleiðsluvélar og 300 snjóbyssur unnu látlaust öllum stundum til að tryggja að keppnin gæti farið fram. „Þegar við sjáum þessar tölur verður okkur ljóst að nauðsynlegra aðgerða er krafist til að sporna við áhrifum jarðarhlýnunar á vetraríþróttir“ bætti Bach við. Vetrarólympíuleikarnir verða næst haldnir árið 2026 í Mílanó, þar verður að hluta til stuðst við snjóframleiðsluvélar. Mótshaldarar ársins 2030 og 2034 verða svo tilkynntir á opnunarhátið Ólympíuleikanna í París sumarið 2024.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn