Jarðskjálfti að stærð 2,7 fannst vel í Grindavík Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2023 14:38 Upptök skjálftans voru við Þorbjörn. Skjálftinn fannst vel í Grindavík. Vísir/Vilhelm Jarðskjálfti að stærð 2,7 mældist um tvöleytið í dag á Reykjanesskaga. Líkur á nýju eldgosi hafa aukist síðustu vikur. Kvika safnast saman á um tíu kílómetra dýpi en engir nýir kvikugangar hafa myndast enn sem komið er, en það gæti gerst á næstu vikum eða mánuðum. Jarðskjálfti að stærð 2,7 mældist um tíu mínútur yfir klukkan tvö í dag. Upptök skjálftans voru í um kílómetra fjarlægð frá Þorbirni á Reykjanesskaga. Skjálftinn fannst vel í Grindavík. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir skjálftavirkni þó ekki orðna það mikla að það sé eitthvað nýtt að gerast núna. Það sé landris en enginn nýr kvikugangur sé búinn að myndast. Um 520 skjálftar mældust á Reykjanesskaga í síðustu viku og það sem af er þessarri viku hafa rúmlega 220 skjálftar mælst. Í síðustu viku mældust tveir skjálftar stærri en 3, annar 3,3 að stærð vestan Kleifarvatns og hinn 3,2 að stærð um fimm kílómetra norðaustur af Grindavík. Í tilkynningu frá Veðurstofunni í gær kom fram að merki um landris á Reykjanesskaga hafi byrjað að mælast stuttu eftir að eldgosi við Litla-Hrút lauk í sumar. Landrisið er á svipuðum slóðum og það var fyrir gosið 10. júlí sem stóð yfir í um fjórar vikur. Nýjustu GPS mælingar gáfu vísbendingar um hröðun á þessu landrisi og að kvika sé að safnast saman á um tíu kílómetra dýpi. Í tilkynningunni kom jafnframt fram að þenslan væri svipuð því sem hafi verið í aðdraganda síðustu eldgosa og líkur á því að nýr kvikugangur myndist orðnar meiri. Það gæti gerst á næstu vikum eða mánuðum. Fyrir eldgosin í Fagradalsfjalli 2022 og sumarið 2023 mældust þúsundir jarðskjálfta nokkra daga áður en gos hófst, þegar kvikugangur nálgaðist yfirborð. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Líkur aukist á myndun nýs kvikugangs undir Fagradalsfjalli Nýjustu GPS-mælingar Veðurstofu Íslands sýna hröðun á landrisi á Reykjanesskaga á svipuðum slóðum og átti sér stað fyrir gosið við Litla-Hrút. Líkur á að nýr kvikugangur myndist undir Fagradalsfjalli hafa því aukist. 13. október 2023 17:49 Skjálfti að stærð 4,7 við Bárðarbungu Nokkuð stór skjálfti varð í dag við Bárðarbungu. Á vef Veðurstofu Íslands segir að hann hafi átt sér stað um það bil tíu mínútur yfir fjögur í dag. 4. október 2023 16:53 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira
Jarðskjálfti að stærð 2,7 mældist um tíu mínútur yfir klukkan tvö í dag. Upptök skjálftans voru í um kílómetra fjarlægð frá Þorbirni á Reykjanesskaga. Skjálftinn fannst vel í Grindavík. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir skjálftavirkni þó ekki orðna það mikla að það sé eitthvað nýtt að gerast núna. Það sé landris en enginn nýr kvikugangur sé búinn að myndast. Um 520 skjálftar mældust á Reykjanesskaga í síðustu viku og það sem af er þessarri viku hafa rúmlega 220 skjálftar mælst. Í síðustu viku mældust tveir skjálftar stærri en 3, annar 3,3 að stærð vestan Kleifarvatns og hinn 3,2 að stærð um fimm kílómetra norðaustur af Grindavík. Í tilkynningu frá Veðurstofunni í gær kom fram að merki um landris á Reykjanesskaga hafi byrjað að mælast stuttu eftir að eldgosi við Litla-Hrút lauk í sumar. Landrisið er á svipuðum slóðum og það var fyrir gosið 10. júlí sem stóð yfir í um fjórar vikur. Nýjustu GPS mælingar gáfu vísbendingar um hröðun á þessu landrisi og að kvika sé að safnast saman á um tíu kílómetra dýpi. Í tilkynningunni kom jafnframt fram að þenslan væri svipuð því sem hafi verið í aðdraganda síðustu eldgosa og líkur á því að nýr kvikugangur myndist orðnar meiri. Það gæti gerst á næstu vikum eða mánuðum. Fyrir eldgosin í Fagradalsfjalli 2022 og sumarið 2023 mældust þúsundir jarðskjálfta nokkra daga áður en gos hófst, þegar kvikugangur nálgaðist yfirborð.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Líkur aukist á myndun nýs kvikugangs undir Fagradalsfjalli Nýjustu GPS-mælingar Veðurstofu Íslands sýna hröðun á landrisi á Reykjanesskaga á svipuðum slóðum og átti sér stað fyrir gosið við Litla-Hrút. Líkur á að nýr kvikugangur myndist undir Fagradalsfjalli hafa því aukist. 13. október 2023 17:49 Skjálfti að stærð 4,7 við Bárðarbungu Nokkuð stór skjálfti varð í dag við Bárðarbungu. Á vef Veðurstofu Íslands segir að hann hafi átt sér stað um það bil tíu mínútur yfir fjögur í dag. 4. október 2023 16:53 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira
Líkur aukist á myndun nýs kvikugangs undir Fagradalsfjalli Nýjustu GPS-mælingar Veðurstofu Íslands sýna hröðun á landrisi á Reykjanesskaga á svipuðum slóðum og átti sér stað fyrir gosið við Litla-Hrút. Líkur á að nýr kvikugangur myndist undir Fagradalsfjalli hafa því aukist. 13. október 2023 17:49
Skjálfti að stærð 4,7 við Bárðarbungu Nokkuð stór skjálfti varð í dag við Bárðarbungu. Á vef Veðurstofu Íslands segir að hann hafi átt sér stað um það bil tíu mínútur yfir fjögur í dag. 4. október 2023 16:53