Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Valur Páll Eiríksson skrifar 19. október 2023 23:31 Þeir koma víða að, þjálfarakostirnir sem Vesturbæingar leggja til. Vísir/Samsett Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Í Melabúðinni voru þónokkur nöfn lögð til í umræðunni. Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck er ásamt Ole Gunnar Solskjær talinn vænlegur kostur. Það er spurning hvort stjórn KR hafi heyrt í þeim. Einhverjir sjá á eftir Óskari Hrafni Þorvaldssyni sem var sterklega orðaður við heimkomu í Vesturbæinn og Blikinn Vignir Baldursson, sem spilaði rúmlega 130 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik, þykir bestur til verksins samkvæmt dóttur hans. Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson er nefndur en hann vakti athygli fyrir túlkun sína á handboltaþjálfaranum Skarphéðni í þáttunum Afturelding á RÚV fyrr á árinu. Burtséð frá árangri myndi fæstum leiðast að sjá Ingvar, hvað þá í karakter, á hliðarlínunni að Meistaravöllum. Hafsteinn Egilsson, sem rekur Rauða ljónið, vill sjá Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, snúa baki við kaldranalegum heimi stjórnmálanna og koma heim í hlýjan faðm Frostaskjólsins. Willum þjálfaði KR áður í tvígang - frá 2002 til 2004 og 2016 til 2017. Þá þykir einnig kominn tími á kvenkyns þjálfara í efstu deild. Elísabet Gunnarsdóttir, sem er á förum frá Kristianstad eftir áralangt starf, sé í því samhengi draumakandídat. Innslagið má sjá í spilaranum að ofan. Viðmælendur eru Björg Ragnheiður Vignisdóttir, Sveinn Bjarki Tómasson, Fannar Pétur Pálmason, Gísli Marteinn Baldursson, Arnar Dan Kristjánsson, Hafsteinn Egilsson og Úlfhildur Eysteinsdóttur ásamt syni hennar Arnviði. KR Besta deild karla Reykjavík Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Í Melabúðinni voru þónokkur nöfn lögð til í umræðunni. Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck er ásamt Ole Gunnar Solskjær talinn vænlegur kostur. Það er spurning hvort stjórn KR hafi heyrt í þeim. Einhverjir sjá á eftir Óskari Hrafni Þorvaldssyni sem var sterklega orðaður við heimkomu í Vesturbæinn og Blikinn Vignir Baldursson, sem spilaði rúmlega 130 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik, þykir bestur til verksins samkvæmt dóttur hans. Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson er nefndur en hann vakti athygli fyrir túlkun sína á handboltaþjálfaranum Skarphéðni í þáttunum Afturelding á RÚV fyrr á árinu. Burtséð frá árangri myndi fæstum leiðast að sjá Ingvar, hvað þá í karakter, á hliðarlínunni að Meistaravöllum. Hafsteinn Egilsson, sem rekur Rauða ljónið, vill sjá Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, snúa baki við kaldranalegum heimi stjórnmálanna og koma heim í hlýjan faðm Frostaskjólsins. Willum þjálfaði KR áður í tvígang - frá 2002 til 2004 og 2016 til 2017. Þá þykir einnig kominn tími á kvenkyns þjálfara í efstu deild. Elísabet Gunnarsdóttir, sem er á förum frá Kristianstad eftir áralangt starf, sé í því samhengi draumakandídat. Innslagið má sjá í spilaranum að ofan. Viðmælendur eru Björg Ragnheiður Vignisdóttir, Sveinn Bjarki Tómasson, Fannar Pétur Pálmason, Gísli Marteinn Baldursson, Arnar Dan Kristjánsson, Hafsteinn Egilsson og Úlfhildur Eysteinsdóttur ásamt syni hennar Arnviði.
KR Besta deild karla Reykjavík Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira