Segja mannfall í spítalasprengingunni talsvert minna en haldið var fram Jón Þór Stefánsson skrifar 19. október 2023 21:40 Mannfallið eftir sprenginguna á spítalanum á Gasastöndinni er á reyki. Getty Bandarísk stjórnvöld áætla að á bilinu hundrað til þrjú hundruð manns hafi látið lífið í sprengingu sem varð á sjúkrahúsi á Gasaströndinni á þriðjudag. Þá hefur franski fjölmiðillinn Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að tala látinna sé á bilinu tíu til fimmtíu manns. Skömmu eftir að sprenginginn varð héldu Hamas-samtökin því fram að fimm hundruð væru látnir. Daginn eftir sögðu heilbrigðisyfirvöld í Palestínu, sem starfa á svæði undir stjórn Hamas, að nákvæm tala væri 471. Það liggur því fyrir að tala látinna sé á reyki. Ofan á það hefur mikið verið deilt um hver beri ábyrgð á sprengingunni. CNN fjallar um mat Bandaríkjanna á sprengingunni, en þar er fullyrt að einungis hafi orðið minniháttar skemmdir á sjálfu sjúkrahúsinu. Áður hefur verið greint frá því að Bandaríkin vilji meina að ólíklegt sé að Ísraelsríki hafi framið árásina. Í skjali frá Bandarískum stjórnvöldum sem CNN hefur undir höndum er áætlað að mannfallið sem varð við sprenginguna sé á milli hundrað og þrjúndruð. Og að líklegra sé að rauntalan sé á lægri enda skalans. Líkt og áður segir hefur Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að talan sé enn lægri en það sem Bandaríkjamenn telja. „Það eru ekki tvö hundruð til fimm hundruð látnir, heldur frekar nokkrir tugir. Örugglega tíu til fimmtíu,“ segir embættismaðurinn, en fram kemur að hann hafi óskað nafnleyndar. Nafn hans kemur ekki fram í frétt Le Point. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira
Skömmu eftir að sprenginginn varð héldu Hamas-samtökin því fram að fimm hundruð væru látnir. Daginn eftir sögðu heilbrigðisyfirvöld í Palestínu, sem starfa á svæði undir stjórn Hamas, að nákvæm tala væri 471. Það liggur því fyrir að tala látinna sé á reyki. Ofan á það hefur mikið verið deilt um hver beri ábyrgð á sprengingunni. CNN fjallar um mat Bandaríkjanna á sprengingunni, en þar er fullyrt að einungis hafi orðið minniháttar skemmdir á sjálfu sjúkrahúsinu. Áður hefur verið greint frá því að Bandaríkin vilji meina að ólíklegt sé að Ísraelsríki hafi framið árásina. Í skjali frá Bandarískum stjórnvöldum sem CNN hefur undir höndum er áætlað að mannfallið sem varð við sprenginguna sé á milli hundrað og þrjúndruð. Og að líklegra sé að rauntalan sé á lægri enda skalans. Líkt og áður segir hefur Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að talan sé enn lægri en það sem Bandaríkjamenn telja. „Það eru ekki tvö hundruð til fimm hundruð látnir, heldur frekar nokkrir tugir. Örugglega tíu til fimmtíu,“ segir embættismaðurinn, en fram kemur að hann hafi óskað nafnleyndar. Nafn hans kemur ekki fram í frétt Le Point.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira