Segja mannfall í spítalasprengingunni talsvert minna en haldið var fram Jón Þór Stefánsson skrifar 19. október 2023 21:40 Mannfallið eftir sprenginguna á spítalanum á Gasastöndinni er á reyki. Getty Bandarísk stjórnvöld áætla að á bilinu hundrað til þrjú hundruð manns hafi látið lífið í sprengingu sem varð á sjúkrahúsi á Gasaströndinni á þriðjudag. Þá hefur franski fjölmiðillinn Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að tala látinna sé á bilinu tíu til fimmtíu manns. Skömmu eftir að sprenginginn varð héldu Hamas-samtökin því fram að fimm hundruð væru látnir. Daginn eftir sögðu heilbrigðisyfirvöld í Palestínu, sem starfa á svæði undir stjórn Hamas, að nákvæm tala væri 471. Það liggur því fyrir að tala látinna sé á reyki. Ofan á það hefur mikið verið deilt um hver beri ábyrgð á sprengingunni. CNN fjallar um mat Bandaríkjanna á sprengingunni, en þar er fullyrt að einungis hafi orðið minniháttar skemmdir á sjálfu sjúkrahúsinu. Áður hefur verið greint frá því að Bandaríkin vilji meina að ólíklegt sé að Ísraelsríki hafi framið árásina. Í skjali frá Bandarískum stjórnvöldum sem CNN hefur undir höndum er áætlað að mannfallið sem varð við sprenginguna sé á milli hundrað og þrjúndruð. Og að líklegra sé að rauntalan sé á lægri enda skalans. Líkt og áður segir hefur Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að talan sé enn lægri en það sem Bandaríkjamenn telja. „Það eru ekki tvö hundruð til fimm hundruð látnir, heldur frekar nokkrir tugir. Örugglega tíu til fimmtíu,“ segir embættismaðurinn, en fram kemur að hann hafi óskað nafnleyndar. Nafn hans kemur ekki fram í frétt Le Point. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Skömmu eftir að sprenginginn varð héldu Hamas-samtökin því fram að fimm hundruð væru látnir. Daginn eftir sögðu heilbrigðisyfirvöld í Palestínu, sem starfa á svæði undir stjórn Hamas, að nákvæm tala væri 471. Það liggur því fyrir að tala látinna sé á reyki. Ofan á það hefur mikið verið deilt um hver beri ábyrgð á sprengingunni. CNN fjallar um mat Bandaríkjanna á sprengingunni, en þar er fullyrt að einungis hafi orðið minniháttar skemmdir á sjálfu sjúkrahúsinu. Áður hefur verið greint frá því að Bandaríkin vilji meina að ólíklegt sé að Ísraelsríki hafi framið árásina. Í skjali frá Bandarískum stjórnvöldum sem CNN hefur undir höndum er áætlað að mannfallið sem varð við sprenginguna sé á milli hundrað og þrjúndruð. Og að líklegra sé að rauntalan sé á lægri enda skalans. Líkt og áður segir hefur Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að talan sé enn lægri en það sem Bandaríkjamenn telja. „Það eru ekki tvö hundruð til fimm hundruð látnir, heldur frekar nokkrir tugir. Örugglega tíu til fimmtíu,“ segir embættismaðurinn, en fram kemur að hann hafi óskað nafnleyndar. Nafn hans kemur ekki fram í frétt Le Point.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira