„Við spýtum í lófana og vinnum hraðar“ Helena Rós Sturludóttir skrifar 20. október 2023 19:11 Mörg fyrirtæki og stofnanir eru enn að velta því fyrir sér hvernig skipulaginu verði háttað á þriðjudag. Stöð 2 Ýmsir hlutar samfélagsins munu lamast eftir helgi þegar konur og kvár leggja niður störf. Leik- og grunnskólum verður víða lokað og skert þjónusta verður á heilsugæslu. Feður hyggjast taka börn sín í vinnuna eða vinna að heiman. Þriðjudaginn 24. október munu konur og kvár leggja niður störf sín og mun það hafa víðtæk áhrif á samfélagið í heild sinni. Skerða þarf þjónustu í mörgum leikskólum eða jafnvel loka þeim alveg. Það sama er uppi á teningnum í grunnskólum. Á meðan sumir skólar loka alveg hafa sumir brugðið á það ráð að biðla til foreldra að hafa börnin sín heima svo þeir sem nauðsynlega þurfi að mæta í skólann geti mætt. Það sama á við um frístundaheimilin. Aðeins bráðaerindi á heilsugæslu Þá eru mörg fyrirtæki og stofnanir enn að skipuleggja sína daga og rýna í hvort þeir geti haldið opnu eða hvort þeir þurfi að skerða þjónustu eða jafnvel loka. Fréttastofa náði tali af nokkrum einstaklingum í dag sem öll eru klár í daginn. Valý Þórsteinsdóttir hyggst fara í verkfall og segir hún manninn sinn sjá um börnin þann dag. „Ég hugsa að ég verði með stúlkuna í vinnunni fram að hádegi allavega,“ segir Klemenz Freyr. Jóhann Torfi hyggst vinna að heiman með börnin. „Það er bara allt í góðu, við styðjum þetta heilshugar.“ Ætlar að taka þátt í dagskránni Silja Rúnarsdóttir ætlar ekki að mæta til vinnu og sér fram á að taka þátt í dagskrá dagsins eins og hún leggur sig. Viggó segir samstarfskonur sínar ætla að taka þátt í deginum og að þær njóti fulls stuðnings. „Við spýtum bara í lófana og vinnum aðeins hraðar og verðum öflugri,“ segir hann. Birna Rún er í menntaskóla og ætlar að taka þátt í verkfallinu ásamt kvenkyns kennurum skólans. „Amma mín er í Hveragerði og ég ætla að fara sækja hana og við ætlum að fara á Arnarhól.“ Valdimar Þór Svavarsson segir daginn ekki verða öðruvísi en aðra að öðru leyti en því að dóttir hans sem er í grunnskóla verði heima þennan dag vegna verkfallsins. „Ég mun sinna henni alveg ofsalega vel,“ segir Valdimar glaður í bragði. Kvennaverkfall Samfélagsleg ábyrgð Tengdar fréttir Engin skylda að greiða laun í kvennaverkfalli Forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins segja eðlilegt að atvinnurekendur spyrji sig af hverju það er sjálfstætt markmið skipuleggjenda kvennaverkfalls á þriðjudag að valda atvinnulífinu sem mestu tjóni. Þá hvíli engin skylda á atvinnurekendum að greiða laun í fjarvistum vegna verkfallsins. 20. október 2023 13:50 Katrín hyggst leggja niður störf á þriðjudag Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst leggja niður störf næstkomandi í kvennaverkfalli næstkomandi þriðjudag. 20. október 2023 11:47 Sýnum samstöðu - stöndum vaktina! Þann 24. október næstkomandi leggja konur og kvár niður störf í sjöunda skipti til að mótmæla launamun og kynbundnu ofbeldi og ekki af ástæðulausu. 20. október 2023 10:00 Samherji borgar ekki laun starfsfólks í kvennaverkfalli Norðlenska fiskvinnslufyrirtækið Samherji hyggst ekki greiða konum og kvárum sem vinna hjá fyrirtækinu laun mæti þau ekki til vinnu næsta þriðjudag, þegar boðað hefur verið til kvennaverkfalls. Starfsfólki er þó frjálst að skreppa á 45 mínútna mótmælafund á Akureyri. 19. október 2023 16:29 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Þriðjudaginn 24. október munu konur og kvár leggja niður störf sín og mun það hafa víðtæk áhrif á samfélagið í heild sinni. Skerða þarf þjónustu í mörgum leikskólum eða jafnvel loka þeim alveg. Það sama er uppi á teningnum í grunnskólum. Á meðan sumir skólar loka alveg hafa sumir brugðið á það ráð að biðla til foreldra að hafa börnin sín heima svo þeir sem nauðsynlega þurfi að mæta í skólann geti mætt. Það sama á við um frístundaheimilin. Aðeins bráðaerindi á heilsugæslu Þá eru mörg fyrirtæki og stofnanir enn að skipuleggja sína daga og rýna í hvort þeir geti haldið opnu eða hvort þeir þurfi að skerða þjónustu eða jafnvel loka. Fréttastofa náði tali af nokkrum einstaklingum í dag sem öll eru klár í daginn. Valý Þórsteinsdóttir hyggst fara í verkfall og segir hún manninn sinn sjá um börnin þann dag. „Ég hugsa að ég verði með stúlkuna í vinnunni fram að hádegi allavega,“ segir Klemenz Freyr. Jóhann Torfi hyggst vinna að heiman með börnin. „Það er bara allt í góðu, við styðjum þetta heilshugar.“ Ætlar að taka þátt í dagskránni Silja Rúnarsdóttir ætlar ekki að mæta til vinnu og sér fram á að taka þátt í dagskrá dagsins eins og hún leggur sig. Viggó segir samstarfskonur sínar ætla að taka þátt í deginum og að þær njóti fulls stuðnings. „Við spýtum bara í lófana og vinnum aðeins hraðar og verðum öflugri,“ segir hann. Birna Rún er í menntaskóla og ætlar að taka þátt í verkfallinu ásamt kvenkyns kennurum skólans. „Amma mín er í Hveragerði og ég ætla að fara sækja hana og við ætlum að fara á Arnarhól.“ Valdimar Þór Svavarsson segir daginn ekki verða öðruvísi en aðra að öðru leyti en því að dóttir hans sem er í grunnskóla verði heima þennan dag vegna verkfallsins. „Ég mun sinna henni alveg ofsalega vel,“ segir Valdimar glaður í bragði.
Kvennaverkfall Samfélagsleg ábyrgð Tengdar fréttir Engin skylda að greiða laun í kvennaverkfalli Forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins segja eðlilegt að atvinnurekendur spyrji sig af hverju það er sjálfstætt markmið skipuleggjenda kvennaverkfalls á þriðjudag að valda atvinnulífinu sem mestu tjóni. Þá hvíli engin skylda á atvinnurekendum að greiða laun í fjarvistum vegna verkfallsins. 20. október 2023 13:50 Katrín hyggst leggja niður störf á þriðjudag Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst leggja niður störf næstkomandi í kvennaverkfalli næstkomandi þriðjudag. 20. október 2023 11:47 Sýnum samstöðu - stöndum vaktina! Þann 24. október næstkomandi leggja konur og kvár niður störf í sjöunda skipti til að mótmæla launamun og kynbundnu ofbeldi og ekki af ástæðulausu. 20. október 2023 10:00 Samherji borgar ekki laun starfsfólks í kvennaverkfalli Norðlenska fiskvinnslufyrirtækið Samherji hyggst ekki greiða konum og kvárum sem vinna hjá fyrirtækinu laun mæti þau ekki til vinnu næsta þriðjudag, þegar boðað hefur verið til kvennaverkfalls. Starfsfólki er þó frjálst að skreppa á 45 mínútna mótmælafund á Akureyri. 19. október 2023 16:29 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Engin skylda að greiða laun í kvennaverkfalli Forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins segja eðlilegt að atvinnurekendur spyrji sig af hverju það er sjálfstætt markmið skipuleggjenda kvennaverkfalls á þriðjudag að valda atvinnulífinu sem mestu tjóni. Þá hvíli engin skylda á atvinnurekendum að greiða laun í fjarvistum vegna verkfallsins. 20. október 2023 13:50
Katrín hyggst leggja niður störf á þriðjudag Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst leggja niður störf næstkomandi í kvennaverkfalli næstkomandi þriðjudag. 20. október 2023 11:47
Sýnum samstöðu - stöndum vaktina! Þann 24. október næstkomandi leggja konur og kvár niður störf í sjöunda skipti til að mótmæla launamun og kynbundnu ofbeldi og ekki af ástæðulausu. 20. október 2023 10:00
Samherji borgar ekki laun starfsfólks í kvennaverkfalli Norðlenska fiskvinnslufyrirtækið Samherji hyggst ekki greiða konum og kvárum sem vinna hjá fyrirtækinu laun mæti þau ekki til vinnu næsta þriðjudag, þegar boðað hefur verið til kvennaverkfalls. Starfsfólki er þó frjálst að skreppa á 45 mínútna mótmælafund á Akureyri. 19. október 2023 16:29