Andri Rúnar snýr heim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2023 18:56 Andri Rúnar í leik með ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í kvöld. Hinn 32 ára gamli Andri Rúnar er uppalinn á Bolungarvík og hóf ferilinn með BÍ/Bolungarvík þar sem hann fór með liðinu alla leið upp í næst efstu deild. Þaðan lá leiðin til Víkings og svo til Grindavíkur þar sem hann sprakk út. Árið 2018 samdi hann við Helsingborg í Svíþjóð áður en hann fór til Kaiserslautern í Þýskalandi og svo Esbjerg í Danmörku. Hann gekk í raðir ÍBV á síðasta ári og samdi svo við Val fyrir nýafstaðið tímabil. Andri Rúnar Bjarnason er kominn heim pic.twitter.com/ANZsXfNThl— Vestri - Fótbolti (@VestriF) October 20, 2023 Tækifærin voru af skornum skammti hjá Val og nú hefur Vestri tilkynnt að Andri Rúnar sé að ganga aftur í raðir félagsins. Hann því að öllum líkindum leika í fremstu víglínu þegar liðið stígur sin fyrstu skref í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hversu langan samning Andri Rúnar skrifar undir. Andri Rúnar hefur spilað fimm A-landsleiki á ferli sínum og skorað í þeim 1 mark. Hann á að baki 336 KSÍ-leiki og hefur skorað í þeim 140 mörk. Þar af eru 86 leikir og 35 mörk í efstu deild. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Andri Rúnar er uppalinn á Bolungarvík og hóf ferilinn með BÍ/Bolungarvík þar sem hann fór með liðinu alla leið upp í næst efstu deild. Þaðan lá leiðin til Víkings og svo til Grindavíkur þar sem hann sprakk út. Árið 2018 samdi hann við Helsingborg í Svíþjóð áður en hann fór til Kaiserslautern í Þýskalandi og svo Esbjerg í Danmörku. Hann gekk í raðir ÍBV á síðasta ári og samdi svo við Val fyrir nýafstaðið tímabil. Andri Rúnar Bjarnason er kominn heim pic.twitter.com/ANZsXfNThl— Vestri - Fótbolti (@VestriF) October 20, 2023 Tækifærin voru af skornum skammti hjá Val og nú hefur Vestri tilkynnt að Andri Rúnar sé að ganga aftur í raðir félagsins. Hann því að öllum líkindum leika í fremstu víglínu þegar liðið stígur sin fyrstu skref í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hversu langan samning Andri Rúnar skrifar undir. Andri Rúnar hefur spilað fimm A-landsleiki á ferli sínum og skorað í þeim 1 mark. Hann á að baki 336 KSÍ-leiki og hefur skorað í þeim 140 mörk. Þar af eru 86 leikir og 35 mörk í efstu deild.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira