Anníe Mist stóð varla í lappirnar eftir eina æfinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gat skiljanlega varla staðið í lappirnar eftir að hafa snúið sér tíu sinnum í hringi standandi á höndum. @anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir Rogue Invitational stórmótið sem fer fram 27. til 29. október næstkomandi. Anníe Mist sýnir fylgjendum sínum oft æfingarnar sýnar og þar er lítið slakað á. Anníe er enn í hópi þeirra bestu í heimi meira en fjórtán árum eftir hún keppti fyrst á heimsleikunum í CrossFit. Hún hefur haldið í við næstu kynslóð og skrifað með því CrossFit söguna sem sú fyrsta sem keppir á heimsleikum á þremur mismunandi áratugum. Sterk staða og vinsældir Anníe sjást meðal annars í því að henni er boðið á þetta frábæra mót í Texas í Bandaríkjunum. Æfingarnar hjá Anníe eru mismunandi eins og þær eru margar. Það er enginn vafi á því að þarna skiptir máli að vera óhrædd að takast á við áskoranir og þora að gera nýja hluti. Fyrir þá sem fylgjast með æfingum hennar sjá mörg dæmi um það þegar hún prófar nýja og mjög krefjandi hluti. Það er ekki nóg að vera sterkur og með gott úthald í nútíma CrossFit því fimleikarnir geta einnig gert CrossFit fólkinu grikk. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Handstaðan hefur reglulega poppað upp á leikunum undanfarið og þá í hinum ýmsu myndum. Anníe sýndi frá því um helgina að hún er tilbúin að takast á við það að ganga á höndum með alls konar útfærslu. Anníe stóð reyndar varla í lappirnar eftir eina æfinguna þar sem hún snéri sér í tíu hringi á höndum. Fyrir þá sem verða ringlaðir eftir að snúa sér í nokkra hringi uppistandandi geta rétt ímyndað sér hvað hausinn þeirra myndi hringsnúast eftir slíka æfingu. „Ég hafði ekki gert þetta í svo langan tíma en þegar ég var byrjuð þá gat ég bara ekki hætt. Ég trúi því ekki hvað er gaman að leika sér svona,“ skrifaði Anníe Mist við myndbandið. Hér fyrir ofan má sjá okkar konu gera umrædda æfingu. CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Anníe Mist sýnir fylgjendum sínum oft æfingarnar sýnar og þar er lítið slakað á. Anníe er enn í hópi þeirra bestu í heimi meira en fjórtán árum eftir hún keppti fyrst á heimsleikunum í CrossFit. Hún hefur haldið í við næstu kynslóð og skrifað með því CrossFit söguna sem sú fyrsta sem keppir á heimsleikum á þremur mismunandi áratugum. Sterk staða og vinsældir Anníe sjást meðal annars í því að henni er boðið á þetta frábæra mót í Texas í Bandaríkjunum. Æfingarnar hjá Anníe eru mismunandi eins og þær eru margar. Það er enginn vafi á því að þarna skiptir máli að vera óhrædd að takast á við áskoranir og þora að gera nýja hluti. Fyrir þá sem fylgjast með æfingum hennar sjá mörg dæmi um það þegar hún prófar nýja og mjög krefjandi hluti. Það er ekki nóg að vera sterkur og með gott úthald í nútíma CrossFit því fimleikarnir geta einnig gert CrossFit fólkinu grikk. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Handstaðan hefur reglulega poppað upp á leikunum undanfarið og þá í hinum ýmsu myndum. Anníe sýndi frá því um helgina að hún er tilbúin að takast á við það að ganga á höndum með alls konar útfærslu. Anníe stóð reyndar varla í lappirnar eftir eina æfinguna þar sem hún snéri sér í tíu hringi á höndum. Fyrir þá sem verða ringlaðir eftir að snúa sér í nokkra hringi uppistandandi geta rétt ímyndað sér hvað hausinn þeirra myndi hringsnúast eftir slíka æfingu. „Ég hafði ekki gert þetta í svo langan tíma en þegar ég var byrjuð þá gat ég bara ekki hætt. Ég trúi því ekki hvað er gaman að leika sér svona,“ skrifaði Anníe Mist við myndbandið. Hér fyrir ofan má sjá okkar konu gera umrædda æfingu.
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira