Anníe Mist stóð varla í lappirnar eftir eina æfinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gat skiljanlega varla staðið í lappirnar eftir að hafa snúið sér tíu sinnum í hringi standandi á höndum. @anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir Rogue Invitational stórmótið sem fer fram 27. til 29. október næstkomandi. Anníe Mist sýnir fylgjendum sínum oft æfingarnar sýnar og þar er lítið slakað á. Anníe er enn í hópi þeirra bestu í heimi meira en fjórtán árum eftir hún keppti fyrst á heimsleikunum í CrossFit. Hún hefur haldið í við næstu kynslóð og skrifað með því CrossFit söguna sem sú fyrsta sem keppir á heimsleikum á þremur mismunandi áratugum. Sterk staða og vinsældir Anníe sjást meðal annars í því að henni er boðið á þetta frábæra mót í Texas í Bandaríkjunum. Æfingarnar hjá Anníe eru mismunandi eins og þær eru margar. Það er enginn vafi á því að þarna skiptir máli að vera óhrædd að takast á við áskoranir og þora að gera nýja hluti. Fyrir þá sem fylgjast með æfingum hennar sjá mörg dæmi um það þegar hún prófar nýja og mjög krefjandi hluti. Það er ekki nóg að vera sterkur og með gott úthald í nútíma CrossFit því fimleikarnir geta einnig gert CrossFit fólkinu grikk. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Handstaðan hefur reglulega poppað upp á leikunum undanfarið og þá í hinum ýmsu myndum. Anníe sýndi frá því um helgina að hún er tilbúin að takast á við það að ganga á höndum með alls konar útfærslu. Anníe stóð reyndar varla í lappirnar eftir eina æfinguna þar sem hún snéri sér í tíu hringi á höndum. Fyrir þá sem verða ringlaðir eftir að snúa sér í nokkra hringi uppistandandi geta rétt ímyndað sér hvað hausinn þeirra myndi hringsnúast eftir slíka æfingu. „Ég hafði ekki gert þetta í svo langan tíma en þegar ég var byrjuð þá gat ég bara ekki hætt. Ég trúi því ekki hvað er gaman að leika sér svona,“ skrifaði Anníe Mist við myndbandið. Hér fyrir ofan má sjá okkar konu gera umrædda æfingu. CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Sjá meira
Anníe Mist sýnir fylgjendum sínum oft æfingarnar sýnar og þar er lítið slakað á. Anníe er enn í hópi þeirra bestu í heimi meira en fjórtán árum eftir hún keppti fyrst á heimsleikunum í CrossFit. Hún hefur haldið í við næstu kynslóð og skrifað með því CrossFit söguna sem sú fyrsta sem keppir á heimsleikum á þremur mismunandi áratugum. Sterk staða og vinsældir Anníe sjást meðal annars í því að henni er boðið á þetta frábæra mót í Texas í Bandaríkjunum. Æfingarnar hjá Anníe eru mismunandi eins og þær eru margar. Það er enginn vafi á því að þarna skiptir máli að vera óhrædd að takast á við áskoranir og þora að gera nýja hluti. Fyrir þá sem fylgjast með æfingum hennar sjá mörg dæmi um það þegar hún prófar nýja og mjög krefjandi hluti. Það er ekki nóg að vera sterkur og með gott úthald í nútíma CrossFit því fimleikarnir geta einnig gert CrossFit fólkinu grikk. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Handstaðan hefur reglulega poppað upp á leikunum undanfarið og þá í hinum ýmsu myndum. Anníe sýndi frá því um helgina að hún er tilbúin að takast á við það að ganga á höndum með alls konar útfærslu. Anníe stóð reyndar varla í lappirnar eftir eina æfinguna þar sem hún snéri sér í tíu hringi á höndum. Fyrir þá sem verða ringlaðir eftir að snúa sér í nokkra hringi uppistandandi geta rétt ímyndað sér hvað hausinn þeirra myndi hringsnúast eftir slíka æfingu. „Ég hafði ekki gert þetta í svo langan tíma en þegar ég var byrjuð þá gat ég bara ekki hætt. Ég trúi því ekki hvað er gaman að leika sér svona,“ skrifaði Anníe Mist við myndbandið. Hér fyrir ofan má sjá okkar konu gera umrædda æfingu.
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Sjá meira