Anníe Mist stóð varla í lappirnar eftir eina æfinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gat skiljanlega varla staðið í lappirnar eftir að hafa snúið sér tíu sinnum í hringi standandi á höndum. @anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir Rogue Invitational stórmótið sem fer fram 27. til 29. október næstkomandi. Anníe Mist sýnir fylgjendum sínum oft æfingarnar sýnar og þar er lítið slakað á. Anníe er enn í hópi þeirra bestu í heimi meira en fjórtán árum eftir hún keppti fyrst á heimsleikunum í CrossFit. Hún hefur haldið í við næstu kynslóð og skrifað með því CrossFit söguna sem sú fyrsta sem keppir á heimsleikum á þremur mismunandi áratugum. Sterk staða og vinsældir Anníe sjást meðal annars í því að henni er boðið á þetta frábæra mót í Texas í Bandaríkjunum. Æfingarnar hjá Anníe eru mismunandi eins og þær eru margar. Það er enginn vafi á því að þarna skiptir máli að vera óhrædd að takast á við áskoranir og þora að gera nýja hluti. Fyrir þá sem fylgjast með æfingum hennar sjá mörg dæmi um það þegar hún prófar nýja og mjög krefjandi hluti. Það er ekki nóg að vera sterkur og með gott úthald í nútíma CrossFit því fimleikarnir geta einnig gert CrossFit fólkinu grikk. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Handstaðan hefur reglulega poppað upp á leikunum undanfarið og þá í hinum ýmsu myndum. Anníe sýndi frá því um helgina að hún er tilbúin að takast á við það að ganga á höndum með alls konar útfærslu. Anníe stóð reyndar varla í lappirnar eftir eina æfinguna þar sem hún snéri sér í tíu hringi á höndum. Fyrir þá sem verða ringlaðir eftir að snúa sér í nokkra hringi uppistandandi geta rétt ímyndað sér hvað hausinn þeirra myndi hringsnúast eftir slíka æfingu. „Ég hafði ekki gert þetta í svo langan tíma en þegar ég var byrjuð þá gat ég bara ekki hætt. Ég trúi því ekki hvað er gaman að leika sér svona,“ skrifaði Anníe Mist við myndbandið. Hér fyrir ofan má sjá okkar konu gera umrædda æfingu. CrossFit Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Sjá meira
Anníe Mist sýnir fylgjendum sínum oft æfingarnar sýnar og þar er lítið slakað á. Anníe er enn í hópi þeirra bestu í heimi meira en fjórtán árum eftir hún keppti fyrst á heimsleikunum í CrossFit. Hún hefur haldið í við næstu kynslóð og skrifað með því CrossFit söguna sem sú fyrsta sem keppir á heimsleikum á þremur mismunandi áratugum. Sterk staða og vinsældir Anníe sjást meðal annars í því að henni er boðið á þetta frábæra mót í Texas í Bandaríkjunum. Æfingarnar hjá Anníe eru mismunandi eins og þær eru margar. Það er enginn vafi á því að þarna skiptir máli að vera óhrædd að takast á við áskoranir og þora að gera nýja hluti. Fyrir þá sem fylgjast með æfingum hennar sjá mörg dæmi um það þegar hún prófar nýja og mjög krefjandi hluti. Það er ekki nóg að vera sterkur og með gott úthald í nútíma CrossFit því fimleikarnir geta einnig gert CrossFit fólkinu grikk. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Handstaðan hefur reglulega poppað upp á leikunum undanfarið og þá í hinum ýmsu myndum. Anníe sýndi frá því um helgina að hún er tilbúin að takast á við það að ganga á höndum með alls konar útfærslu. Anníe stóð reyndar varla í lappirnar eftir eina æfinguna þar sem hún snéri sér í tíu hringi á höndum. Fyrir þá sem verða ringlaðir eftir að snúa sér í nokkra hringi uppistandandi geta rétt ímyndað sér hvað hausinn þeirra myndi hringsnúast eftir slíka æfingu. „Ég hafði ekki gert þetta í svo langan tíma en þegar ég var byrjuð þá gat ég bara ekki hætt. Ég trúi því ekki hvað er gaman að leika sér svona,“ skrifaði Anníe Mist við myndbandið. Hér fyrir ofan má sjá okkar konu gera umrædda æfingu.
CrossFit Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Sjá meira