Of margar konur sem fá ekki stuðning Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2023 11:08 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Vísir/Vilhelm Kvennaverkfallið hófst formlega á miðnætti en fyrstu afleiðingar þess mátti sjá í morgun. Umferð um götur Reykjavíkur var lítil sem engin og eru margir vinnustaðir ansi tómlegir. Þá eru ýmsir vinnustaðir lokaðir í dag vegna verkfallsins, svo sem sundlaugar, skólar og bókasöfn. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og einn skipuleggjenda Kvennaverkfallsins, kveðst vera spennt fyrir deginum. „Það var morgunganga í kringum Tjörnina í morgun og ótrúlega góð þátttaka, það tókst vel til. Svo eru sömuleiðis að byrja viðburðir klukkan ellefu eins og á Akureyri og víðar um landið. Það byrjar fyrr því þau ætla svo að horfa á útsendinguna frá Arnarhóli klukkan tvö. Það er verið að prófa hljóðið og athuga hvort þetta drífi ekki um allan bæ,“ segir Sonja. Sendir kveðjur á þær sem geta ekki mætt Hún sendir kveðjur á þær konur sem geta ekki eða sjá sér ekki fært að taka þátt í verkfallinu. Þær geti þó tekið þátt með því að birta myndir af sér við störf sín á samfélagsmiðlum. „En við erum því miður enn að heyra sögur, þá sérstaklega af hópum kvenna af erlendum uppruna sem eru í lægst launuðu störfunum og sjá sér ekki fært að taka þátt því þær njóta ekki stuðnings á vinnustaðnum. Ég vil sérstaklega senda þeim kveðju og við öll sem stöndum að þessu. Svo höfum við líka heyrt af sjálfstætt starfandi sem treysta sér ekki að leggja niður störf. Staðan er sú að við sem getum farið, munum gera það og við erum öll saman í baráttunni,“ segir Sonja. Karlmenn taki aðra og þriðju vaktina Hún kallar eftir því að karlmenn stigi ekki einungis upp á vinnumarkaði, heldur einnig heima fyrir. „Það er að okkar mati mjög mikilvægt til þess að endurspegla þá ábyrgð sem fylgir til dæmis þriðju vaktinni, að skipuleggja allt í kringum heimilið og börnin,“ segir Sonja. Kvennaverkfall Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og einn skipuleggjenda Kvennaverkfallsins, kveðst vera spennt fyrir deginum. „Það var morgunganga í kringum Tjörnina í morgun og ótrúlega góð þátttaka, það tókst vel til. Svo eru sömuleiðis að byrja viðburðir klukkan ellefu eins og á Akureyri og víðar um landið. Það byrjar fyrr því þau ætla svo að horfa á útsendinguna frá Arnarhóli klukkan tvö. Það er verið að prófa hljóðið og athuga hvort þetta drífi ekki um allan bæ,“ segir Sonja. Sendir kveðjur á þær sem geta ekki mætt Hún sendir kveðjur á þær konur sem geta ekki eða sjá sér ekki fært að taka þátt í verkfallinu. Þær geti þó tekið þátt með því að birta myndir af sér við störf sín á samfélagsmiðlum. „En við erum því miður enn að heyra sögur, þá sérstaklega af hópum kvenna af erlendum uppruna sem eru í lægst launuðu störfunum og sjá sér ekki fært að taka þátt því þær njóta ekki stuðnings á vinnustaðnum. Ég vil sérstaklega senda þeim kveðju og við öll sem stöndum að þessu. Svo höfum við líka heyrt af sjálfstætt starfandi sem treysta sér ekki að leggja niður störf. Staðan er sú að við sem getum farið, munum gera það og við erum öll saman í baráttunni,“ segir Sonja. Karlmenn taki aðra og þriðju vaktina Hún kallar eftir því að karlmenn stigi ekki einungis upp á vinnumarkaði, heldur einnig heima fyrir. „Það er að okkar mati mjög mikilvægt til þess að endurspegla þá ábyrgð sem fylgir til dæmis þriðju vaktinni, að skipuleggja allt í kringum heimilið og börnin,“ segir Sonja.
Kvennaverkfall Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira