Zara Larsson með tónleika í Höllinni Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2023 14:04 Zara Larsson hitaði upp fyrir Ed Sheeran á tónleikum hans á Laugardalsvelli í ágúst 2019. EPA Sænska tónlistarkonan Zara Larsson mun halda stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. mars 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að Zara sé með milljarða spilana á streymisveitum, fjöldan allan af platínumplötum og gríðarlega stóran aðdáendahóp um heim allan. Hún hélt vel heppnaða og uppselda tónleika í Laugardalshöll árið 2017 og hitaði svo upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvellinum 2019. Hún er því öllum landsmönnum góðkunnug og mikill fengur í að fá hana aftur til landsins. Sænska söngdívan heldur áfram að senda frá sér grípandi smelli sem aðdáendur hennar um allan heim elska,“ segir í tilkynningunni. Zara Larsson sló í gegn ung að árum í Svíþjóð eftir að hafa unnið hæfileikaþáttinn Talang í sænsku sjónvarpi árið 2008, þá tíu ára að aldri. Meðal þekktra laga hennar eru Lush Life (2015), Never Forget You (2015), Girls Like (2016), Ain't My Fault (2016), Symphony (2017) og Ruin My Life (2018). Almenn miðasala hefst 9. nóvember klukkan 10 en forsala Senu Live sólarhring fyrr. Miðaverð verður á bilinu 15.990 til 24.990 krónur. Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana. 13. september 2019 16:00 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út lag eftir fimm ára þögn Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að Zara sé með milljarða spilana á streymisveitum, fjöldan allan af platínumplötum og gríðarlega stóran aðdáendahóp um heim allan. Hún hélt vel heppnaða og uppselda tónleika í Laugardalshöll árið 2017 og hitaði svo upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvellinum 2019. Hún er því öllum landsmönnum góðkunnug og mikill fengur í að fá hana aftur til landsins. Sænska söngdívan heldur áfram að senda frá sér grípandi smelli sem aðdáendur hennar um allan heim elska,“ segir í tilkynningunni. Zara Larsson sló í gegn ung að árum í Svíþjóð eftir að hafa unnið hæfileikaþáttinn Talang í sænsku sjónvarpi árið 2008, þá tíu ára að aldri. Meðal þekktra laga hennar eru Lush Life (2015), Never Forget You (2015), Girls Like (2016), Ain't My Fault (2016), Symphony (2017) og Ruin My Life (2018). Almenn miðasala hefst 9. nóvember klukkan 10 en forsala Senu Live sólarhring fyrr. Miðaverð verður á bilinu 15.990 til 24.990 krónur.
Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana. 13. september 2019 16:00 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út lag eftir fimm ára þögn Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana. 13. september 2019 16:00