„Liverpool er í rangri keppni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 08:30 Darwin Nunez fagnar marki sínu fyrir Liverpool á móti Toulouse í gær. Getty/James Gill Liverpool skoraði fimm mörk á Anfield í gærkvöldi í 5-1 sigri á franska félaginu Toulouse í Evrópudeildinni. Frönsku bikarmeistararnir áttu fá svör við Liverpool liðinu sem hefur nú unnið tíu af tólf leikjum sínum í öllum keppnum á leiktíðinni. Í Evrópudeildinni er enska liðið með níu stig af níu mögulegum og markatöluna 10-2. Joe Cole, knattspyrnusérfræðingur á BBC og fyrrum leikmaður Liverpool, setur pressu á liðið að vinna Evrópudeildina í ár. „Liverpool er í rangri keppni. Ef þeir væru í Meistaradeildinni þá værum við að tala um að þeir gætu farið alla leið,“ sagði Cole við TNT. „Þeir verða bara að vinna þessa keppni og allt annað er ekki nógu gott,“ sagði Cole. „Þetta er líka áhyggjuefni fyrir aðra í Evrópudeildinni sem og í ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru á fullri ferð. Um leið og Liverpool kemst á skrið þá er mjög erfitt að stoppa þá,“ sagði Cole. „Það er ekki hægt að sjá annað fyrir sér en að liðið fari mjög langt í þessari keppni. Góðu tímarnir eru komnir á ný. Hvernig enduðu þeir eiginlega í þessari keppni,“ spurði Cole. "Liverpool are in the wrong competition!"Joe Cole reflects on another dominant performance from the Reds in the Europa League #UEL pic.twitter.com/5nOfXxifHP— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 26, 2023 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Frönsku bikarmeistararnir áttu fá svör við Liverpool liðinu sem hefur nú unnið tíu af tólf leikjum sínum í öllum keppnum á leiktíðinni. Í Evrópudeildinni er enska liðið með níu stig af níu mögulegum og markatöluna 10-2. Joe Cole, knattspyrnusérfræðingur á BBC og fyrrum leikmaður Liverpool, setur pressu á liðið að vinna Evrópudeildina í ár. „Liverpool er í rangri keppni. Ef þeir væru í Meistaradeildinni þá værum við að tala um að þeir gætu farið alla leið,“ sagði Cole við TNT. „Þeir verða bara að vinna þessa keppni og allt annað er ekki nógu gott,“ sagði Cole. „Þetta er líka áhyggjuefni fyrir aðra í Evrópudeildinni sem og í ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru á fullri ferð. Um leið og Liverpool kemst á skrið þá er mjög erfitt að stoppa þá,“ sagði Cole. „Það er ekki hægt að sjá annað fyrir sér en að liðið fari mjög langt í þessari keppni. Góðu tímarnir eru komnir á ný. Hvernig enduðu þeir eiginlega í þessari keppni,“ spurði Cole. "Liverpool are in the wrong competition!"Joe Cole reflects on another dominant performance from the Reds in the Europa League #UEL pic.twitter.com/5nOfXxifHP— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 26, 2023
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira