Tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 14:46 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Þór og Saga mættust í mögnuðum leik síðastliðinn fimmtudag þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í þriðju framlengingu. Þar voru það Þórsarar sem höfðu betur og með sigrinum lyfti liðið sér upp í toppsæti deildarinnar. Ásamt því að vinna þennan æsispennandi leik sýndi allee, leikmaður Þórs, einnig frábær tilþrif í leiknum. Í stöðunni 9-6, Þórsurum í vil, var allee einn á móti fjórum leikmönnum Saga. Hann felldi tvo áður en hann kom sprengjunni fyrir, en í staðinn fyrir að bíða eftir að sprengjunni fór hann og felldi einnig hina tvo leikmenn andstæðinganna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti
Þór og Saga mættust í mögnuðum leik síðastliðinn fimmtudag þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í þriðju framlengingu. Þar voru það Þórsarar sem höfðu betur og með sigrinum lyfti liðið sér upp í toppsæti deildarinnar. Ásamt því að vinna þennan æsispennandi leik sýndi allee, leikmaður Þórs, einnig frábær tilþrif í leiknum. Í stöðunni 9-6, Þórsurum í vil, var allee einn á móti fjórum leikmönnum Saga. Hann felldi tvo áður en hann kom sprengjunni fyrir, en í staðinn fyrir að bíða eftir að sprengjunni fór hann og felldi einnig hina tvo leikmenn andstæðinganna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti