Myndaveisla: „Við erum ennþá nákvæmlega sömu gaurarnir“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 17:01 Rapparadúettinn Úlfur Úlfur blésu til útgáfuteitis í tilefni af plötunni Hamfarapopp á dögunum. Eygló Gísladóttir Rappdúettinn Úlfur Úlfur, sem samanstendur af Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni, gaf út plötuna Hamfarapopp á dögunum sem er þeirra fyrsta breiðskífa frá árinu 2017. Fyrir hafa þeir gefið út þrjár plötur. Á þeim tíma hafa Úlfarnir báðir gift sig og eignast börn. Hafa einhverjar breytingar orðið á lögunum ykkar með tilkomu nýrra hlutverka í lífinu? „Já og nei. Við erum ennþá nákvæmlega sömu gaurarnir og það er ekki endilega margt á Hamfarapopp sem mun koma fólki á óvart. En við erum orðnir mýkri, það er bara þannig,“ segir Arnar og bætir við: „Þessi plata er hlýrri en hinar, meira af ást og poppi og aðeins minni drungi en áður.” Arnar og Helgi segja efnistök laganna vera svipaða og á fyrri plötum þar sem rauði þráðurinn í gegnum plöturnar er að segja sögur af hversdagsleikanum og samtímanum. „Titillinn vísar í nákvæmlega það sem hann er. Popptónlist á tímum hamfara. Við höfum alltaf gert lög sem fjalla um leit að tilgangi í heimi sem skíðlogar og verið mjög heitt í hamsi. Eins og í Brennum allt. Við leggjum ekki til að brenna alveg allt á Hamfarapopp,” segir Helgi. Ellefu óhappatala Helga Nýútgefin plata samanstendur af tólf lögum sem var unnin í samstarfi við Þormóð Eiríksson, pródúsent. „Eftir að hafa legið tveir yfir þessum lögum var gott að fá fersk eyru frá þeim besta í bransanum. Hann fékk blessun okkar til að nánast eiga við lögin að vild og að lokum bættum við einu lagi við plötuna sem hann á alveg. Mér fannst ellefu lög heldur ekki meika sens, það er óhappatalan mín,” segir Helgi. Úlfarnir buðu í partý Margt var um mannin í útgáfuteiti Úlfana sem fór fram á Pósthús Mathöll. Líkt og myndirnar gefa til kynna var mikil gleði í sannkallaðri tónlistarveislu. Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir og Birna Sif Kristínardóttir.Eygló Gísladóttir Karítas Óðinsdóttir, Ragga Hólm, Steinunn Jóns og Salka Sól.Eygló Gísladóttir Friðfinnur Oculus, Snjólaug Anna Sindradóttir og Sindri Már Sigfússon.Eygló Gísladóttir Hjónin Arnar Freyr og Salka Sól voru í góðum gír umkringd vinum. Eygló Gísladóttir Það var góð stemmning í hófinu.Eygló Gísladóttir Arnar Freyr, Karítas Óðins, Ragga Hólm, Steinunn og Helgi Sæmundur.Eygló Gísladóttir Systurnar Kamilla Einars og Júlía Margrét Einars ásamt Ninju Sif Jónínudóttur.Eygló Gísladóttir Skvísur í stuði.Eygló Gísladóttir Úlfur úlfur tók að sjálfsögðu lagið.Eygló Gísladóttir Margt var um manninn.Eygló Gísladóttir Allar kynslóðir virtust njóta sín vel í útháfuhófinu. Eygló Gísladóttir Baldvin Ólafsson, Óli Valur og Birgir Freyr.Eygló Gísladóttir Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingarparið flotta.Eygló Gísladóttir Ingólfur Bragi Gunnarsson og Stefán Þór Hjartarson skáluðu fyrir Úlfi Úlfi. Eygló Gísladóttir Ragga Hólm og Þuríður Blær úr Reykjavíkurdætrum.Eygló Gísladóttir Birna Sif Kristínardóttir og Sjöfn Kristjánsdóttir létu sig ekki vanta.Eygló Gísladóttir Rappunnendur sameinuðust og fögnuðu nýju efni strákanna.Eygló Gísladóttir Félagarnir af Sauðárkróki.Eygló Gísladóttir Arnar Freyr, Salka og Helgi.Eygló Gísladóttir Þuríður Blær og Steinunn voru í banastuði.Eygló Gísladóttir Gleðin var við völd.Eygló Gísladóttir Já, upp á borð!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Elma Lísa, Reynir Lyngdal og Magnús Leifs.Eygló Gísladóttir Magnús Leifsson var meðal gesta.Eygló Gísladóttir Salka og ljósmyndarinn Eygló Gísla.Eygló Gísladóttir Tónlist Ástin og lífið Samkvæmislífið Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Á þeim tíma hafa Úlfarnir báðir gift sig og eignast börn. Hafa einhverjar breytingar orðið á lögunum ykkar með tilkomu nýrra hlutverka í lífinu? „Já og nei. Við erum ennþá nákvæmlega sömu gaurarnir og það er ekki endilega margt á Hamfarapopp sem mun koma fólki á óvart. En við erum orðnir mýkri, það er bara þannig,“ segir Arnar og bætir við: „Þessi plata er hlýrri en hinar, meira af ást og poppi og aðeins minni drungi en áður.” Arnar og Helgi segja efnistök laganna vera svipaða og á fyrri plötum þar sem rauði þráðurinn í gegnum plöturnar er að segja sögur af hversdagsleikanum og samtímanum. „Titillinn vísar í nákvæmlega það sem hann er. Popptónlist á tímum hamfara. Við höfum alltaf gert lög sem fjalla um leit að tilgangi í heimi sem skíðlogar og verið mjög heitt í hamsi. Eins og í Brennum allt. Við leggjum ekki til að brenna alveg allt á Hamfarapopp,” segir Helgi. Ellefu óhappatala Helga Nýútgefin plata samanstendur af tólf lögum sem var unnin í samstarfi við Þormóð Eiríksson, pródúsent. „Eftir að hafa legið tveir yfir þessum lögum var gott að fá fersk eyru frá þeim besta í bransanum. Hann fékk blessun okkar til að nánast eiga við lögin að vild og að lokum bættum við einu lagi við plötuna sem hann á alveg. Mér fannst ellefu lög heldur ekki meika sens, það er óhappatalan mín,” segir Helgi. Úlfarnir buðu í partý Margt var um mannin í útgáfuteiti Úlfana sem fór fram á Pósthús Mathöll. Líkt og myndirnar gefa til kynna var mikil gleði í sannkallaðri tónlistarveislu. Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir og Birna Sif Kristínardóttir.Eygló Gísladóttir Karítas Óðinsdóttir, Ragga Hólm, Steinunn Jóns og Salka Sól.Eygló Gísladóttir Friðfinnur Oculus, Snjólaug Anna Sindradóttir og Sindri Már Sigfússon.Eygló Gísladóttir Hjónin Arnar Freyr og Salka Sól voru í góðum gír umkringd vinum. Eygló Gísladóttir Það var góð stemmning í hófinu.Eygló Gísladóttir Arnar Freyr, Karítas Óðins, Ragga Hólm, Steinunn og Helgi Sæmundur.Eygló Gísladóttir Systurnar Kamilla Einars og Júlía Margrét Einars ásamt Ninju Sif Jónínudóttur.Eygló Gísladóttir Skvísur í stuði.Eygló Gísladóttir Úlfur úlfur tók að sjálfsögðu lagið.Eygló Gísladóttir Margt var um manninn.Eygló Gísladóttir Allar kynslóðir virtust njóta sín vel í útháfuhófinu. Eygló Gísladóttir Baldvin Ólafsson, Óli Valur og Birgir Freyr.Eygló Gísladóttir Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingarparið flotta.Eygló Gísladóttir Ingólfur Bragi Gunnarsson og Stefán Þór Hjartarson skáluðu fyrir Úlfi Úlfi. Eygló Gísladóttir Ragga Hólm og Þuríður Blær úr Reykjavíkurdætrum.Eygló Gísladóttir Birna Sif Kristínardóttir og Sjöfn Kristjánsdóttir létu sig ekki vanta.Eygló Gísladóttir Rappunnendur sameinuðust og fögnuðu nýju efni strákanna.Eygló Gísladóttir Félagarnir af Sauðárkróki.Eygló Gísladóttir Arnar Freyr, Salka og Helgi.Eygló Gísladóttir Þuríður Blær og Steinunn voru í banastuði.Eygló Gísladóttir Gleðin var við völd.Eygló Gísladóttir Já, upp á borð!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Elma Lísa, Reynir Lyngdal og Magnús Leifs.Eygló Gísladóttir Magnús Leifsson var meðal gesta.Eygló Gísladóttir Salka og ljósmyndarinn Eygló Gísla.Eygló Gísladóttir
Tónlist Ástin og lífið Samkvæmislífið Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“