Icelandair frumsýnir nýjan einkennisfatnað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 20:50 Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Icelandair Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Fólk getur valið hvernig það klæðist óháð kyni. „Starfsfólk hefur nú mun meira val, hvort það vill klæðast pilsi eða buxum, skyrtu eða rúllukragapeysu, hælum eða flatbotna, með klút, slaufu eða bindi. Þannig er stefnan að fólk hafi meira svigrúm til að tjá sinn persónuleika með fatnaðinum,“ segir í tilkynningu félagsins. Áhöfn sem fór í heimsferð í lok október klæddist nýja einkennisfatnaðinum í ferðinni og varþví aðeins á undan frumsýningunni.Icelandair Þá voru kynntar til sögunnar úlpur frá 66 norður og nýjar slæður, bindi og slaufur sem er afrakstur hönnunarsamkeppni sem haldin var í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Icelandair Icelandair Fylgja breytingum samfélagsins Fimmtán ár eru liðin frá því að fráfarandi einkennisfatnaður var kynntur til sögunnar, árið 2008. „En á þessum fimmtán árum hefur margt breyst, félagið hefur sameinað innanlands- og millilandaflugið, starfsfólki hefur fjölgað mjög og breyting hefur orðið í samfélaginu,“ segir í tilkynningunni Í dag eru 2300 manns sem klæðast fatnaðinum við störf sín hjá Icelandair og eru störfin fjölbreytt. Flugfreyjur og -þjónar, flugmenn, starfsfólk Saga Lounge, fólk sem sinnir innritun á byrðingu á flugvöllum, og enn fjölbreyttari störfum á flugvöllum á landsbyggðinni. Icelandair Icelandair Icelandair Fatnaðurinn þarf því að bjóða upp á fjölbreyttan og þægilegan fatnað fyrir öll kyn, fjölbreyttar líkamsgerðir, mismunandi veður ásamt því að uppfylla öryggiskröfur. Enn fremur segir í tilkynningunni að félagið hélt vinnustofur og lagði fram kannanir fyrir starfsfólk: „Úr þeirri vinnu komu mjög góðar upplýsingar og þemu sem unnið var eftir. Því næst var unnið úr hugmyndunum sem bárust og settur saman faghópur fólks sem starfar innan raða Icelandair en hefur einnig bakgrunn eða menntun í fatahönnun og textíl. Þannig var fatnaðurinn mótaður af fólkinu sem notar hann á hverjum degi.“ Icelandair Icelandair Icelandair Gamli einkennisfatnaðurinn fær nýtt líf Olino, framleiðandi fatnaðarins leggur mikla áherslu á sjálfbærni og eru fötin framleidd í Evrópu. Gamli fatnaðurinn mun fá framhaldslíf og liggja á borðinu mjög spennandi hugmyndir sem verða kynntar síðar. Icelandair Icelandair Fréttir af flugi Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
„Starfsfólk hefur nú mun meira val, hvort það vill klæðast pilsi eða buxum, skyrtu eða rúllukragapeysu, hælum eða flatbotna, með klút, slaufu eða bindi. Þannig er stefnan að fólk hafi meira svigrúm til að tjá sinn persónuleika með fatnaðinum,“ segir í tilkynningu félagsins. Áhöfn sem fór í heimsferð í lok október klæddist nýja einkennisfatnaðinum í ferðinni og varþví aðeins á undan frumsýningunni.Icelandair Þá voru kynntar til sögunnar úlpur frá 66 norður og nýjar slæður, bindi og slaufur sem er afrakstur hönnunarsamkeppni sem haldin var í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Icelandair Icelandair Fylgja breytingum samfélagsins Fimmtán ár eru liðin frá því að fráfarandi einkennisfatnaður var kynntur til sögunnar, árið 2008. „En á þessum fimmtán árum hefur margt breyst, félagið hefur sameinað innanlands- og millilandaflugið, starfsfólki hefur fjölgað mjög og breyting hefur orðið í samfélaginu,“ segir í tilkynningunni Í dag eru 2300 manns sem klæðast fatnaðinum við störf sín hjá Icelandair og eru störfin fjölbreytt. Flugfreyjur og -þjónar, flugmenn, starfsfólk Saga Lounge, fólk sem sinnir innritun á byrðingu á flugvöllum, og enn fjölbreyttari störfum á flugvöllum á landsbyggðinni. Icelandair Icelandair Icelandair Fatnaðurinn þarf því að bjóða upp á fjölbreyttan og þægilegan fatnað fyrir öll kyn, fjölbreyttar líkamsgerðir, mismunandi veður ásamt því að uppfylla öryggiskröfur. Enn fremur segir í tilkynningunni að félagið hélt vinnustofur og lagði fram kannanir fyrir starfsfólk: „Úr þeirri vinnu komu mjög góðar upplýsingar og þemu sem unnið var eftir. Því næst var unnið úr hugmyndunum sem bárust og settur saman faghópur fólks sem starfar innan raða Icelandair en hefur einnig bakgrunn eða menntun í fatahönnun og textíl. Þannig var fatnaðurinn mótaður af fólkinu sem notar hann á hverjum degi.“ Icelandair Icelandair Icelandair Gamli einkennisfatnaðurinn fær nýtt líf Olino, framleiðandi fatnaðarins leggur mikla áherslu á sjálfbærni og eru fötin framleidd í Evrópu. Gamli fatnaðurinn mun fá framhaldslíf og liggja á borðinu mjög spennandi hugmyndir sem verða kynntar síðar. Icelandair
Icelandair Fréttir af flugi Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið